Öflugasta mótorhjólið gegn öflugasta bílnum Finnur Thorlacius skrifar 21. maí 2015 10:43 Hvort skildi nú öflugasta fjöldaframleidda mótorhjól heims eða öflugasti fjöldaframleiddi bíll heim vera sneggri í spyrnu? Er þá átt við Kawasaki H2R mótorhjól og Bugatti Veyron Super Sport bíl. Kawasaki H2R er 300 hestöfl, sem þætti bara ágætt fyrir bíl, en Bugatti Veyron Super Sport er 1.200 hestöfl. Hér etja þessi öflugu farartæki kappi í kvartmílu á flugbraut þar sem nóg er plássið, ef eitthvað skildi nú fara úrskeiðis. En hver hefur betur? Ekki er ástæða til að upplýsa það, heldur sést það best í myndskeiðinu hér að ofan. Þó má geta þess að endahraði mótorhjólsins var 313 km/klst. Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður
Hvort skildi nú öflugasta fjöldaframleidda mótorhjól heims eða öflugasti fjöldaframleiddi bíll heim vera sneggri í spyrnu? Er þá átt við Kawasaki H2R mótorhjól og Bugatti Veyron Super Sport bíl. Kawasaki H2R er 300 hestöfl, sem þætti bara ágætt fyrir bíl, en Bugatti Veyron Super Sport er 1.200 hestöfl. Hér etja þessi öflugu farartæki kappi í kvartmílu á flugbraut þar sem nóg er plássið, ef eitthvað skildi nú fara úrskeiðis. En hver hefur betur? Ekki er ástæða til að upplýsa það, heldur sést það best í myndskeiðinu hér að ofan. Þó má geta þess að endahraði mótorhjólsins var 313 km/klst.
Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður