Pakkað fyrir krakkann sigga dögg skrifar 28. maí 2015 16:00 Vísir/Getty Það getur verið hvimleitt að pakka fötum fyrir börn ofan í ferðatösku og svo þegar á áfangastað er komið þá hefur einhvern veginn allt farið í rugl og erfitt er að finna fötin, hvað þá þau sem best passa saman. Nú eða ef þú ert að senda barnið í pössun og sá sem það passar veit ekki hvaða flíkur eiga saman þá er þetta snilldarráð til að para saman smart samsetningar. (Það væri jafnvel sniðugt að gera þetta fyrir fleiri flíkur til að spara sér almennt tíma á morgnanna og pláss í fataskápnum því eins og flestir vita raðast upprúllaðar flíkur einkar vel saman og spara pláss) Ástralska heilsuræktar síðan Mums with bubs (bubs er ástralska fyrir barn) tók saman þetta snilldarráð og á vefsíðunni þeirra má nálgast fleiri góð ráð tengdu ungviðnum og uppeldi.www.mumswithbubsfitness.com.au Posted by Mums With Bubs Fitness on Saturday, 19 July 2014 Heilsa Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið
Það getur verið hvimleitt að pakka fötum fyrir börn ofan í ferðatösku og svo þegar á áfangastað er komið þá hefur einhvern veginn allt farið í rugl og erfitt er að finna fötin, hvað þá þau sem best passa saman. Nú eða ef þú ert að senda barnið í pössun og sá sem það passar veit ekki hvaða flíkur eiga saman þá er þetta snilldarráð til að para saman smart samsetningar. (Það væri jafnvel sniðugt að gera þetta fyrir fleiri flíkur til að spara sér almennt tíma á morgnanna og pláss í fataskápnum því eins og flestir vita raðast upprúllaðar flíkur einkar vel saman og spara pláss) Ástralska heilsuræktar síðan Mums with bubs (bubs er ástralska fyrir barn) tók saman þetta snilldarráð og á vefsíðunni þeirra má nálgast fleiri góð ráð tengdu ungviðnum og uppeldi.www.mumswithbubsfitness.com.au Posted by Mums With Bubs Fitness on Saturday, 19 July 2014
Heilsa Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið