Santorum vill verða forseti Bandaríkjanna

Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC greinir frá þessu. Santorum bauð sig einnig fram 2012 en laut þá í lægra haldi fyrir Mitt Romney sem varð frambjóðandi Repúblikana en tapaði síðar fyrir Barack Obama í kosningunum.
Sex manns hafa áður tilkynnt um framboð í Repúblikanaflokknum, eða þau Ben Carson, Ted Cruz, Carly Fiorina, Mike Huckabee, Rand Paul og Marco.
Tengdar fréttir

Lindsey Graham líklegast í forsetaframboð
Öldungadeildarþingmaðurinn segir meira en 90 prósent líkur á að bjóði sig fram til að verða forsetaframbjóðandi bandarískra Repúblikana.

Huckabee býður sig aftur fram til forseta
Mike Huckabee, fyrrum ríkisstjóri Arkansas, tilkynnti í dag að hann bjóði sig fram til að verða frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári.

Öldungadeildarþingmaður Texas býður sig fram til forseta
Ted Cruz varð í dag fyrsti Repúblikaninn til að greina opinberlega frá forsetaframboði sínu.

Rand Paul býður sig fram til forseta
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn vill verða frambjóðandi Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári.

Hillary og repúblikanarnir
Þótt hálft annað ár sé til forsetakosninga eru fyrstu frambjóðendurnir komnir í startholurnar. Hillary Clinton tilkynnti framboð sitt í vikunni og ekki er sjáanlegt enn að aðrir demókratar geti komið í veg fyrir að hún verði forsetaefni flokksins.

Marco Rubio vill verða forseti
Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana.