Jóga getur bætt árangur í íþróttum Elísabet Margeirsdóttir skrifar 3. júní 2015 00:01 Margir vita að jóga er góð andleg heilsurækt en ekki allir sem vita að það er kröftug líkamsrækt sem getur bætt árangur í íþróttum. Ég heimsótti Sólveigu Þórarinsdóttur jógakennara, en hún opnaði jógastöðina Sólir á dögunum í gömlu fiskvinnsluhúsi á Grandanum og er hennar slagorð að allir geti fundið jóga við sitt hæfi. Stöðin býður upp á fjölbreytta töflu með yfir 30 opna tíma á viku ásamt hugleiðslutímum og reglulegum námskeiðum. Heitt jóga verður í fyrirrúmi en þar verða einnig ýmsar nýjungar eins og pop up jóga á laugardögum og sérsniðnir tímar fyrir íþróttafólk. Þar verður einnig jóga fyrir hlaupara og kíktum við í einn slíkan tíma í vikunni og var það bráðskemmtileg reynsla og kærkomin tilbreyting frá hlaupunum. Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00 Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. 10. maí 2015 14:31 Góð hlaup fyrir byrjendur Elísabet Margeirsdóttir ræðir hlaupasumarið sitt. 6. maí 2015 14:15 Hlaupaveisla í Hafnarfirði um hvítasunnu 13. maí 2015 09:15 Hlaupa hringveginn á mettíma gegn sjálfsvígum ungra manna Tólf manna hópur ætlar að hlaupa hringveginn til að vekja athygli á hárri tíðni sjálfsvíga ungra karla á íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða Krossinn undir yfirskriftinni Útme'ða. 21. maí 2015 09:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Margir vita að jóga er góð andleg heilsurækt en ekki allir sem vita að það er kröftug líkamsrækt sem getur bætt árangur í íþróttum. Ég heimsótti Sólveigu Þórarinsdóttur jógakennara, en hún opnaði jógastöðina Sólir á dögunum í gömlu fiskvinnsluhúsi á Grandanum og er hennar slagorð að allir geti fundið jóga við sitt hæfi. Stöðin býður upp á fjölbreytta töflu með yfir 30 opna tíma á viku ásamt hugleiðslutímum og reglulegum námskeiðum. Heitt jóga verður í fyrirrúmi en þar verða einnig ýmsar nýjungar eins og pop up jóga á laugardögum og sérsniðnir tímar fyrir íþróttafólk. Þar verður einnig jóga fyrir hlaupara og kíktum við í einn slíkan tíma í vikunni og var það bráðskemmtileg reynsla og kærkomin tilbreyting frá hlaupunum.
Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00 Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. 10. maí 2015 14:31 Góð hlaup fyrir byrjendur Elísabet Margeirsdóttir ræðir hlaupasumarið sitt. 6. maí 2015 14:15 Hlaupaveisla í Hafnarfirði um hvítasunnu 13. maí 2015 09:15 Hlaupa hringveginn á mettíma gegn sjálfsvígum ungra manna Tólf manna hópur ætlar að hlaupa hringveginn til að vekja athygli á hárri tíðni sjálfsvíga ungra karla á íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða Krossinn undir yfirskriftinni Útme'ða. 21. maí 2015 09:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00
Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. 10. maí 2015 14:31
Hlaupa hringveginn á mettíma gegn sjálfsvígum ungra manna Tólf manna hópur ætlar að hlaupa hringveginn til að vekja athygli á hárri tíðni sjálfsvíga ungra karla á íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða Krossinn undir yfirskriftinni Útme'ða. 21. maí 2015 09:30