Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Karl Lúðvíksson skrifar 12. maí 2015 12:18 Veiðibúðin Vesturröst hélt á dögunum hnýtingarkeppni og það voru fjölmargir þáttakendur sem sendu inn fallega hnýttar flugur. Keppt var í flokkunum fallegasta flugan, veiðilegasta flugan, fallegasta flugan hjá hnýtara undir 15 ára og síðan var það áhugaverðasta flugan. Eftir því sem við fréttum frá dómnefnd var úr vöndu að ráða því margar flugurnar voru lista vel hnýttar og auðsýnt að það eru margir frábærir fluguhnýtarar á Íslandi. Sigurvegari flokksins fallegasta flugan var Róbert lesezek Nowak, Arnar Freyr Einarsson vann í flokknum veiðilegasta flugan, Linda Björk hnýtti áhugaverðustu fluguna og í flokknum undir 15 ára voru það Teitur Jóhannsson sem hnýtti Veiðilegustu Fluguna og Maren Lind Steinþórsdóttir sem hnýtti fallegustu fluguna. Meðfylgjandi myndir sýna flugurnar sem komust í verðlauna sæti. Stangveiði Mest lesið Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði Metalica tískuflugan þetta sumarið Veiði Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Veiði Aðalfundur SVFR 2022 Veiði Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Veiði Hraunsfjörður komin í gang Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði Borgarstjórinn með tvo fallega laxa í Elliðaánum í morgun Veiði Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiði
Veiðibúðin Vesturröst hélt á dögunum hnýtingarkeppni og það voru fjölmargir þáttakendur sem sendu inn fallega hnýttar flugur. Keppt var í flokkunum fallegasta flugan, veiðilegasta flugan, fallegasta flugan hjá hnýtara undir 15 ára og síðan var það áhugaverðasta flugan. Eftir því sem við fréttum frá dómnefnd var úr vöndu að ráða því margar flugurnar voru lista vel hnýttar og auðsýnt að það eru margir frábærir fluguhnýtarar á Íslandi. Sigurvegari flokksins fallegasta flugan var Róbert lesezek Nowak, Arnar Freyr Einarsson vann í flokknum veiðilegasta flugan, Linda Björk hnýtti áhugaverðustu fluguna og í flokknum undir 15 ára voru það Teitur Jóhannsson sem hnýtti Veiðilegustu Fluguna og Maren Lind Steinþórsdóttir sem hnýtti fallegustu fluguna. Meðfylgjandi myndir sýna flugurnar sem komust í verðlauna sæti.
Stangveiði Mest lesið Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði Metalica tískuflugan þetta sumarið Veiði Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Veiði Aðalfundur SVFR 2022 Veiði Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Veiði Hraunsfjörður komin í gang Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði Borgarstjórinn með tvo fallega laxa í Elliðaánum í morgun Veiði Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiði