Örn Ingi markahæstur í úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2015 19:30 Örn Ingi skoraði 51 mark í 10 leikjum í úrslitakeppninni. vísir/stefán Keppnistímabilinu í handboltanum lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil eftir sigur á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum.Sjá einnig: Haukar Íslandsmeistarar í tíunda skipti. Haukar, sem lentu í 5. sæti í Olís-deildinni, unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni og unnu Íslandsmeistaratitilinn með stæl. Lærisveinar Patreks Jóhannessonar byrjuðu á því að slá út erkifjendur sína í FH 2-0 og kláruðu svo deildarmeistara Vals í þremur leikjum. Haukar gáfu ekkert eftir í úrslitunum og unnu spútniklið Aftureldingar 3-0. Árni Steinn Steinþórsson vaknaði heldur betur til lífsins í úrslitakeppninni eftir slakan vetur og skoraði 44 mörk í leikjunum átta, eða 5,5 mörk að meðaltali í leik. Til samanburðar skoraði Árni 3,3 mörk að meðaltali í leik í deildinni í vetur. Annar Selfyssingur, Janus Daði Smárason, blómstraði einnig í úrslitakeppninni og skoraði 43 mörk (þar af 14 af vítalínunni) auk þess sem hann gaf fjöldan allan af stoðsendingum.Árni Steinn vaknaði til lífsins í úrslitakeppninni.vísir/ernirÞeir félagar voru markahæstir Hauka í úrslitakeppninni en markahæsti leikmaður hennar var Örn Ingi Bjarkason, leikstjórnandi Aftureldingar, sem gerði 51 mark, eða 5,1 mark að meðaltali í leik. Örn Ingi skoraði í öllum tíu leikjum Mosfellinga í úrslitakeppninni en hann skoraði tvisvar níu mörk í leik; í oddaleiknum gegn ÍR og fyrsta leiknum gegn Haukum. Næstur á listanum yfir markahæstu leikmenn úrslitakeppninnar er Sturla Ásgeirsson, hornamaður ÍR, sem gerði 49 mörk í átta leikjum, eða 6,1 mark að meðaltali í leik.Markahæstu leikmenn úrslitakeppninnar 2015: Örn Ingi Bjarkason, Afturelding - 51/10 Sturla Ásgeirsson, ÍR - 49/26 Árni Steinn Steinþórsson, Haukar - 44 Janus Daði Smárason, Haukar - 43/14 Björgvin Hólmgeirsson, ÍR - 33 Pétur Júníusson, Afturelding - 33 Arnar Birkir Hálfdánsson, ÍR - 32 Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding - 30 Adam Haukur Baumruk, Haukar - 28 Jóhann Gunnar Einarsson, Afturelding - 27/8 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 22-23 | Haukar stela fyrsta leiknum Haukar eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir magnaðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í háspennuleik. 6. maí 2015 17:02 Aðeins þrjú lið hafa sópað liðum út úr úrslitaeinvíginu Haukar heimsækja Aftureldingu í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deild karla í handbolta en með sigri verða Haukar Íslandsmeistarar í tíunda skiptið. 11. maí 2015 14:30 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Afturelding 21-16 | Haukar í 2-0 Haukar geta orðið Íslandsmeistarar á mánudag þegar þeir leika gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar unnu sanngjarnan sigur í kvöld á Ásvöllum og eru komnir í 2-0 í einvíginu. Liðin leika í Mosfellsbæ á mánudag. 8. maí 2015 21:15 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Keppnistímabilinu í handboltanum lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil eftir sigur á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum.Sjá einnig: Haukar Íslandsmeistarar í tíunda skipti. Haukar, sem lentu í 5. sæti í Olís-deildinni, unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni og unnu Íslandsmeistaratitilinn með stæl. Lærisveinar Patreks Jóhannessonar byrjuðu á því að slá út erkifjendur sína í FH 2-0 og kláruðu svo deildarmeistara Vals í þremur leikjum. Haukar gáfu ekkert eftir í úrslitunum og unnu spútniklið Aftureldingar 3-0. Árni Steinn Steinþórsson vaknaði heldur betur til lífsins í úrslitakeppninni eftir slakan vetur og skoraði 44 mörk í leikjunum átta, eða 5,5 mörk að meðaltali í leik. Til samanburðar skoraði Árni 3,3 mörk að meðaltali í leik í deildinni í vetur. Annar Selfyssingur, Janus Daði Smárason, blómstraði einnig í úrslitakeppninni og skoraði 43 mörk (þar af 14 af vítalínunni) auk þess sem hann gaf fjöldan allan af stoðsendingum.Árni Steinn vaknaði til lífsins í úrslitakeppninni.vísir/ernirÞeir félagar voru markahæstir Hauka í úrslitakeppninni en markahæsti leikmaður hennar var Örn Ingi Bjarkason, leikstjórnandi Aftureldingar, sem gerði 51 mark, eða 5,1 mark að meðaltali í leik. Örn Ingi skoraði í öllum tíu leikjum Mosfellinga í úrslitakeppninni en hann skoraði tvisvar níu mörk í leik; í oddaleiknum gegn ÍR og fyrsta leiknum gegn Haukum. Næstur á listanum yfir markahæstu leikmenn úrslitakeppninnar er Sturla Ásgeirsson, hornamaður ÍR, sem gerði 49 mörk í átta leikjum, eða 6,1 mark að meðaltali í leik.Markahæstu leikmenn úrslitakeppninnar 2015: Örn Ingi Bjarkason, Afturelding - 51/10 Sturla Ásgeirsson, ÍR - 49/26 Árni Steinn Steinþórsson, Haukar - 44 Janus Daði Smárason, Haukar - 43/14 Björgvin Hólmgeirsson, ÍR - 33 Pétur Júníusson, Afturelding - 33 Arnar Birkir Hálfdánsson, ÍR - 32 Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding - 30 Adam Haukur Baumruk, Haukar - 28 Jóhann Gunnar Einarsson, Afturelding - 27/8
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 22-23 | Haukar stela fyrsta leiknum Haukar eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir magnaðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í háspennuleik. 6. maí 2015 17:02 Aðeins þrjú lið hafa sópað liðum út úr úrslitaeinvíginu Haukar heimsækja Aftureldingu í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deild karla í handbolta en með sigri verða Haukar Íslandsmeistarar í tíunda skiptið. 11. maí 2015 14:30 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Afturelding 21-16 | Haukar í 2-0 Haukar geta orðið Íslandsmeistarar á mánudag þegar þeir leika gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar unnu sanngjarnan sigur í kvöld á Ásvöllum og eru komnir í 2-0 í einvíginu. Liðin leika í Mosfellsbæ á mánudag. 8. maí 2015 21:15 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06
Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 22-23 | Haukar stela fyrsta leiknum Haukar eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir magnaðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í háspennuleik. 6. maí 2015 17:02
Aðeins þrjú lið hafa sópað liðum út úr úrslitaeinvíginu Haukar heimsækja Aftureldingu í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deild karla í handbolta en með sigri verða Haukar Íslandsmeistarar í tíunda skiptið. 11. maí 2015 14:30
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Afturelding 21-16 | Haukar í 2-0 Haukar geta orðið Íslandsmeistarar á mánudag þegar þeir leika gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar unnu sanngjarnan sigur í kvöld á Ásvöllum og eru komnir í 2-0 í einvíginu. Liðin leika í Mosfellsbæ á mánudag. 8. maí 2015 21:15