Sölusprengja hjá Ducati Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2015 16:46 Ducati Scrambler. Ítalski mótorhjólaframleiðandinn Ducati hefur aldrei selt eins mörg mótorhjól og í síðasta mánuði. Ducati seldi 7.309 hjól og sló við fyrri toppmánuði frá maí árið 2012 er það seldi 6.500 hjól. Helsta ástæða þessa góða árangurs er frábær sala í Scrambler hjóli Ducati. Scrambler hjólið hefur selst 52% MEIRA Í Þýskalandi og 50% betur í Bretlandi en í fyrra. Sala á þessu hjóli hefur ekki enn hafist í Bandaríkjunum en mun hefjast á allra næstu vikum þar og því má búast við að sala næstu mánaða verði mjög góð. Salan í heild hjá Ducati er 10% meiri á árinu en á sama tíma í fyrra og er heildarsalan nú 17.881 hjól. Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent
Ítalski mótorhjólaframleiðandinn Ducati hefur aldrei selt eins mörg mótorhjól og í síðasta mánuði. Ducati seldi 7.309 hjól og sló við fyrri toppmánuði frá maí árið 2012 er það seldi 6.500 hjól. Helsta ástæða þessa góða árangurs er frábær sala í Scrambler hjóli Ducati. Scrambler hjólið hefur selst 52% MEIRA Í Þýskalandi og 50% betur í Bretlandi en í fyrra. Sala á þessu hjóli hefur ekki enn hafist í Bandaríkjunum en mun hefjast á allra næstu vikum þar og því má búast við að sala næstu mánaða verði mjög góð. Salan í heild hjá Ducati er 10% meiri á árinu en á sama tíma í fyrra og er heildarsalan nú 17.881 hjól.
Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent