Manchester tapaði 600 milljónum króna Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. maí 2015 15:05 Sjónvarpstekjur Manchester United drógust saman. NordicPhotos/afp Manchester United tapaði 2,9 milljónum sterlingspunda á fyrstu þremur mánuðum ársins. Upphæðin samsvarar um 600 milljónum króna. Ástæðan er samdráttur í sjónvarpstekjum og tekjum af leikjum, segir á vef BBC. Hagnaður Manchester United á fyrstu þremur mánuðum ársins í fyrra nam 11 milljónum punda. Skuldir félagsins jukust um 12,4% á fjórðungnum og námu 395,4 milljónum punda. Rekstur Manchester United er hins vegar yfir væntingum. Búist er við því að tekjur félagsins verði 103 - 110 milljónir punda á fyrri helmingi ársins. Fyrri spár höfðu gert ráð fyrir að tekjurnar yrðu á bilinu 90-95 milljónir punda. Hlutabréf í félaginu hækkuðu um 1,16 prósent vegna fréttanna. Manchester er í fjórða sæti í ensku deildinni, sextán stigum á eftir Chelsea, sem er í fyrsta sæti. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Manchester United tapaði 2,9 milljónum sterlingspunda á fyrstu þremur mánuðum ársins. Upphæðin samsvarar um 600 milljónum króna. Ástæðan er samdráttur í sjónvarpstekjum og tekjum af leikjum, segir á vef BBC. Hagnaður Manchester United á fyrstu þremur mánuðum ársins í fyrra nam 11 milljónum punda. Skuldir félagsins jukust um 12,4% á fjórðungnum og námu 395,4 milljónum punda. Rekstur Manchester United er hins vegar yfir væntingum. Búist er við því að tekjur félagsins verði 103 - 110 milljónir punda á fyrri helmingi ársins. Fyrri spár höfðu gert ráð fyrir að tekjurnar yrðu á bilinu 90-95 milljónir punda. Hlutabréf í félaginu hækkuðu um 1,16 prósent vegna fréttanna. Manchester er í fjórða sæti í ensku deildinni, sextán stigum á eftir Chelsea, sem er í fyrsta sæti.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira