Tíu ára gamalt loforð kostar stofnanda GoPro 30 milljarða Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2015 07:57 Nick Woodman stendur við loforð sín. Vísir/AFP Nick Woodman, stofnandi og forstjóri GoPro, hefur gefið fyrrum herbergisfélaga sínum 229 milljónir Bandaríkjadala, eða 30 milljarða króna, vegna loforðs sem hann gaf honum fyrir tíu árum síðan. Neil Dana og Woodman deildu herbergi þegar þeir stunduðu nám við Kaliforníu-háskóla í San Diego og varð Dana fyrsti launaði starfsmaður myndavélaframleiðandans.Í frétt Business Insider segir að þegar GoPro hafi enn verið í þróun hafi Woodman heitið Dana því að hann skyldi gefa honum 10 prósent af þeirri fjárhæð sem hann fengi fyrir sölu á hlutabréfum í félaginu. Woodman hefur nú staðið við það loforð. Woodman, sem var hæst launaði forstjórinn í Bandaríkjunum á síðasta ári, stofnaði GoPro árið 2004. Fyrirtækið framleiddi til að byrja með úlnliðsólar fyrir myndavélar en fór síðar út í að þróa eigin myndavélar. Dana gegnir nú stöðu framkvæmdastjórastöðu innan fyrirtækisins. Tengdar fréttir Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21. apríl 2015 14:34 Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14. apríl 2015 14:46 Magnað skíðamyndband: Stekkur, fer inn í helli og skíðar á veitingastað Skíðakappinn Candide Thovex hefur slegið í gegn með hreinlega mögnuðu skíðamyndbandi. 19. janúar 2015 14:47 Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5. febrúar 2015 20:25 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nick Woodman, stofnandi og forstjóri GoPro, hefur gefið fyrrum herbergisfélaga sínum 229 milljónir Bandaríkjadala, eða 30 milljarða króna, vegna loforðs sem hann gaf honum fyrir tíu árum síðan. Neil Dana og Woodman deildu herbergi þegar þeir stunduðu nám við Kaliforníu-háskóla í San Diego og varð Dana fyrsti launaði starfsmaður myndavélaframleiðandans.Í frétt Business Insider segir að þegar GoPro hafi enn verið í þróun hafi Woodman heitið Dana því að hann skyldi gefa honum 10 prósent af þeirri fjárhæð sem hann fengi fyrir sölu á hlutabréfum í félaginu. Woodman hefur nú staðið við það loforð. Woodman, sem var hæst launaði forstjórinn í Bandaríkjunum á síðasta ári, stofnaði GoPro árið 2004. Fyrirtækið framleiddi til að byrja með úlnliðsólar fyrir myndavélar en fór síðar út í að þróa eigin myndavélar. Dana gegnir nú stöðu framkvæmdastjórastöðu innan fyrirtækisins.
Tengdar fréttir Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21. apríl 2015 14:34 Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14. apríl 2015 14:46 Magnað skíðamyndband: Stekkur, fer inn í helli og skíðar á veitingastað Skíðakappinn Candide Thovex hefur slegið í gegn með hreinlega mögnuðu skíðamyndbandi. 19. janúar 2015 14:47 Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5. febrúar 2015 20:25 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21. apríl 2015 14:34
Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14. apríl 2015 14:46
Magnað skíðamyndband: Stekkur, fer inn í helli og skíðar á veitingastað Skíðakappinn Candide Thovex hefur slegið í gegn með hreinlega mögnuðu skíðamyndbandi. 19. janúar 2015 14:47
Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5. febrúar 2015 20:25