Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. maí 2015 22:15 Menn eru búnir að bíða síðan 2009 eftir að fá að fyll´ann í miðri keppni. Vísir/Getty Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. Markmið fundarins var að gera Formúlu 1 enn meira spennandi með því að auka sjónarspilið. Allt fyrir sem minnstan pening. Breytingarnar munu fyrst hafa áhrif árið 2017. Hugsanlega verður opnað fyrir þann möguleika að minni liðin geti keypt bíla af þeim stærri. Sá kostur er að öllum líkindum ódýrari lausn en að öll liðin hanni eigin bíl með tilheyrandi kostnaði. Stærsta fréttin af fundinum er þó sennilega sú að eldsneytisáfyllingar verða aftur heimilar í þjónusuthléum. Margar aðrar breytingar eru á borðinu, svo sem hærri hámarkssnúningar véla, sem myndu gera bílana „á milli fimm og sex sekúndum hraðari á hring,“ samkvæmt FIA (Alþjóða akstursíþrótta sambandinu). Á fundinum voru Bernie Ecclestone og fulltrúar FIA, Ferrari, Mercedes, McLaren, Red Bull, Williams og Force India.Bílarnir eiga að líkjast meira þessum svakalega Tyrrel-Ford sem Jackie Stewart varð heimsmeistari á árið 1973.Vísir/GettyNýjar loftflæðisreglur gætu orðið veruleiki ásamt breiðari dekkjum og léttari bílum allt gert til að auka sjónarspilið og hraða bílanna. Bílarnir eiga að vera árásargjarnari í útliti. Stærstu breytingarnar bíða til ársins 2017. Ein breyting tekur þó gildi strax á næsta ári. Sú breyting snýr að dekkjagerðum. Liðin geta þá valið hvaða dekkjagerðir þau vilja nota í hverri keppni, liðin velja þá tvær af fjórum tegundum til að mæta með í hverja keppni. Tegundirnar eru: ofur mjúk dekk, mjúk dekk, milli hörð dekk og hörð dekk. Mýkri dekkin veita meira grip en endanst ekki eins lengi. Þessi breyting gæti því opnað á aukinn fjölbreytileika í keppnisáætlunum liða. Núverandi fyrirkomilag er þannig að Pirelli, dekkjaframleiðandinn velur þær tvær tegundir sem hann telur henta best á hverri braut. Tillögu um að hækka heimilaðar vélar á yfirstandandi tímabili úr fjórum í fimm, var hafnað. Formúla Tengdar fréttir Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00 Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45 Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Stóru liðin ætla að skaffa litlu liðunum bíla Bernie Ecclestone segir að samningur sem gerður hefur verið við stærri liðin í Formúlu 1 gæti leitt til þess að þau skaffi minni liðunum bíla. Þetta gæti komið til ef allt stefnir í mikla fækkun keppnisliða. 26. október 2014 23:45 Nico Rosberg vann á Spáni Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 10. maí 2015 13:41 Niki Lauda vill sjá þúsund hestafla formúlu eitt bíla Niki Lauda segir að Formúlu 1 liðin verði að standa föst á að fá heimild fyrir 1000 hestafla bílum fyrir tímabilið 2017. 22. janúar 2015 23:00 Vettel: Við reyndum allt sem við gátum Nico Rosberg á Mercedes vann keppni dagsins eftir spennandi keppni í Barselóna. Honum var aldrei ógnað af alvöru. Hver sagði hvað eftir keppni dagsins? 10. maí 2015 15:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. Markmið fundarins var að gera Formúlu 1 enn meira spennandi með því að auka sjónarspilið. Allt fyrir sem minnstan pening. Breytingarnar munu fyrst hafa áhrif árið 2017. Hugsanlega verður opnað fyrir þann möguleika að minni liðin geti keypt bíla af þeim stærri. Sá kostur er að öllum líkindum ódýrari lausn en að öll liðin hanni eigin bíl með tilheyrandi kostnaði. Stærsta fréttin af fundinum er þó sennilega sú að eldsneytisáfyllingar verða aftur heimilar í þjónusuthléum. Margar aðrar breytingar eru á borðinu, svo sem hærri hámarkssnúningar véla, sem myndu gera bílana „á milli fimm og sex sekúndum hraðari á hring,“ samkvæmt FIA (Alþjóða akstursíþrótta sambandinu). Á fundinum voru Bernie Ecclestone og fulltrúar FIA, Ferrari, Mercedes, McLaren, Red Bull, Williams og Force India.Bílarnir eiga að líkjast meira þessum svakalega Tyrrel-Ford sem Jackie Stewart varð heimsmeistari á árið 1973.Vísir/GettyNýjar loftflæðisreglur gætu orðið veruleiki ásamt breiðari dekkjum og léttari bílum allt gert til að auka sjónarspilið og hraða bílanna. Bílarnir eiga að vera árásargjarnari í útliti. Stærstu breytingarnar bíða til ársins 2017. Ein breyting tekur þó gildi strax á næsta ári. Sú breyting snýr að dekkjagerðum. Liðin geta þá valið hvaða dekkjagerðir þau vilja nota í hverri keppni, liðin velja þá tvær af fjórum tegundum til að mæta með í hverja keppni. Tegundirnar eru: ofur mjúk dekk, mjúk dekk, milli hörð dekk og hörð dekk. Mýkri dekkin veita meira grip en endanst ekki eins lengi. Þessi breyting gæti því opnað á aukinn fjölbreytileika í keppnisáætlunum liða. Núverandi fyrirkomilag er þannig að Pirelli, dekkjaframleiðandinn velur þær tvær tegundir sem hann telur henta best á hverri braut. Tillögu um að hækka heimilaðar vélar á yfirstandandi tímabili úr fjórum í fimm, var hafnað.
Formúla Tengdar fréttir Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00 Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45 Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Stóru liðin ætla að skaffa litlu liðunum bíla Bernie Ecclestone segir að samningur sem gerður hefur verið við stærri liðin í Formúlu 1 gæti leitt til þess að þau skaffi minni liðunum bíla. Þetta gæti komið til ef allt stefnir í mikla fækkun keppnisliða. 26. október 2014 23:45 Nico Rosberg vann á Spáni Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 10. maí 2015 13:41 Niki Lauda vill sjá þúsund hestafla formúlu eitt bíla Niki Lauda segir að Formúlu 1 liðin verði að standa föst á að fá heimild fyrir 1000 hestafla bílum fyrir tímabilið 2017. 22. janúar 2015 23:00 Vettel: Við reyndum allt sem við gátum Nico Rosberg á Mercedes vann keppni dagsins eftir spennandi keppni í Barselóna. Honum var aldrei ógnað af alvöru. Hver sagði hvað eftir keppni dagsins? 10. maí 2015 15:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00
Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45
Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00
Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00
Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31
Stóru liðin ætla að skaffa litlu liðunum bíla Bernie Ecclestone segir að samningur sem gerður hefur verið við stærri liðin í Formúlu 1 gæti leitt til þess að þau skaffi minni liðunum bíla. Þetta gæti komið til ef allt stefnir í mikla fækkun keppnisliða. 26. október 2014 23:45
Nico Rosberg vann á Spáni Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 10. maí 2015 13:41
Niki Lauda vill sjá þúsund hestafla formúlu eitt bíla Niki Lauda segir að Formúlu 1 liðin verði að standa föst á að fá heimild fyrir 1000 hestafla bílum fyrir tímabilið 2017. 22. janúar 2015 23:00
Vettel: Við reyndum allt sem við gátum Nico Rosberg á Mercedes vann keppni dagsins eftir spennandi keppni í Barselóna. Honum var aldrei ógnað af alvöru. Hver sagði hvað eftir keppni dagsins? 10. maí 2015 15:00