Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir Anton Ingi Leifsson skrifar 17. maí 2015 10:00 Kristín var valin best. vísir/daníel Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. Björgvin var auk þess markakóngurinn í Olís-deild karla, en Lovísa Thompson, úr Gróttu og Egill Magnússon, ÍR voru valdir bestu ungu leikmennirnir. Auk þess var valið lið Olís-deildarinnar karla og kvenna, en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir bestu dómararnir. Einar Andri Einarsson, Aftureldingu, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild karla og Kári Garðarsson, Gróttu, bestur kvennamegin. Öll úrslitin má sjá hér að neðan. Úrvalslið karla: Markvörður: Giedrius Morkunas, Haukum Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Val Vinstra horn: Sturla Ásgeirsson, ÍR Vinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR Leikstjórnandi: Janus Daði Smárason, Haukum Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson, Aftureldingu Hægra horn: Kristján Jóhannsson, AkureyriÚrvalslið kvenna: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Gróttu Línumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Gróttu Vinstra horn: Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Leikstjórnandi: Kristín Guðmundsdóttir, Val Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir, Fylki Hægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjörnunniHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2015: Hlynur Morthens - ValurUnglingabikar HSÍ 2015: AftureldingMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – Gróttu með 192 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfossi með 159 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson – ÍR með 168 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2015: Ægir Hrafn Jónsson - VíkingiBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2015: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – GróttuBesti varnarmaður Olís deildar karla 2015: Guðmundur Hólmar Helgason - ValBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfossi Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2015: Magnús Gunnar Erlendsson – VíkingiBesti markmaður Olís deildar kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuBesti markmaður Olís deildar karla 2015: Stephen Nielsen – ValBesta dómaraparið 2015: Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2015: Íris Björk Símonardóttir - GróttuValdimarsbikarinn 2015: Giedrius Morkunas – HaukumBesti þjálfari í 1.deild karla 2015: Gunnar Andrésson – GróttuBesti þjálfari í Olís deildar kvenna 2015: Kári Garðarsson - GróttuBesti þjálfari í Olís deildar karla 2015: Einar Andri Einarsson – AftureldinguEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2015: Kristján Örn Kristjánsson – FjölniEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Lovísa Thompson – GróttuEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2015: Egill Magnússon – StjörnunniLeikmaður ársins í 1.deild karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti leikmaður í Olís deildar kvenna 2015: Kristín Guðmundsdóttir - ValBesti leikmaður í Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍR Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. Björgvin var auk þess markakóngurinn í Olís-deild karla, en Lovísa Thompson, úr Gróttu og Egill Magnússon, ÍR voru valdir bestu ungu leikmennirnir. Auk þess var valið lið Olís-deildarinnar karla og kvenna, en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir bestu dómararnir. Einar Andri Einarsson, Aftureldingu, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild karla og Kári Garðarsson, Gróttu, bestur kvennamegin. Öll úrslitin má sjá hér að neðan. Úrvalslið karla: Markvörður: Giedrius Morkunas, Haukum Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Val Vinstra horn: Sturla Ásgeirsson, ÍR Vinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR Leikstjórnandi: Janus Daði Smárason, Haukum Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson, Aftureldingu Hægra horn: Kristján Jóhannsson, AkureyriÚrvalslið kvenna: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Gróttu Línumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Gróttu Vinstra horn: Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Leikstjórnandi: Kristín Guðmundsdóttir, Val Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir, Fylki Hægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjörnunniHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2015: Hlynur Morthens - ValurUnglingabikar HSÍ 2015: AftureldingMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – Gróttu með 192 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfossi með 159 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson – ÍR með 168 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2015: Ægir Hrafn Jónsson - VíkingiBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2015: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – GróttuBesti varnarmaður Olís deildar karla 2015: Guðmundur Hólmar Helgason - ValBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfossi Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2015: Magnús Gunnar Erlendsson – VíkingiBesti markmaður Olís deildar kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuBesti markmaður Olís deildar karla 2015: Stephen Nielsen – ValBesta dómaraparið 2015: Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2015: Íris Björk Símonardóttir - GróttuValdimarsbikarinn 2015: Giedrius Morkunas – HaukumBesti þjálfari í 1.deild karla 2015: Gunnar Andrésson – GróttuBesti þjálfari í Olís deildar kvenna 2015: Kári Garðarsson - GróttuBesti þjálfari í Olís deildar karla 2015: Einar Andri Einarsson – AftureldinguEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2015: Kristján Örn Kristjánsson – FjölniEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Lovísa Thompson – GróttuEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2015: Egill Magnússon – StjörnunniLeikmaður ársins í 1.deild karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti leikmaður í Olís deildar kvenna 2015: Kristín Guðmundsdóttir - ValBesti leikmaður í Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍR
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni