Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar ingvar haraldsson skrifar 18. maí 2015 11:05 Jack Ma, stofnandi Alibaba. vísir/epa Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og YvesSaintLaurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar af merkjavöru. Kínverski netsölurisinn er í kærunni sagt hafa kvatt til og hagnast á sölu á eftirlíkingunum. AP greinir frá. Sem dæmi um slíkt sé að þegar orðinu „knockoff“, sem þýða má sem eftirlíking, sé slegið inn í leitarvél Alibaba stingur leitarvélin á að bæta við orðinu „handbag“ eða handtaska, við leitina. Alibaba segjast saklausir af öllum ásökunum. Í yfirlýsingu segist fyrirtækið vinna með eigendum fjölda vörumerkja við að vernda hugverkarétt þeirra. Alibaba segist harma að Kering hafi valið að lögsækja fyrirtækið í stað þess að vinna með þeim á uppbyggilegan hátt. Þá segir Alibaba að tvö þúsund starfsmenn starfi hjá fyrirtækinu í baráttunni gegn eftirlíkingum og hugverkaþjófnaði og fyrirtækið hafi eytt 20 milljörðum króna í þá baráttu á árunum 2013 til 2014. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og YvesSaintLaurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar af merkjavöru. Kínverski netsölurisinn er í kærunni sagt hafa kvatt til og hagnast á sölu á eftirlíkingunum. AP greinir frá. Sem dæmi um slíkt sé að þegar orðinu „knockoff“, sem þýða má sem eftirlíking, sé slegið inn í leitarvél Alibaba stingur leitarvélin á að bæta við orðinu „handbag“ eða handtaska, við leitina. Alibaba segjast saklausir af öllum ásökunum. Í yfirlýsingu segist fyrirtækið vinna með eigendum fjölda vörumerkja við að vernda hugverkarétt þeirra. Alibaba segist harma að Kering hafi valið að lögsækja fyrirtækið í stað þess að vinna með þeim á uppbyggilegan hátt. Þá segir Alibaba að tvö þúsund starfsmenn starfi hjá fyrirtækinu í baráttunni gegn eftirlíkingum og hugverkaþjófnaði og fyrirtækið hafi eytt 20 milljörðum króna í þá baráttu á árunum 2013 til 2014.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira