Norðmenn án stærstu stjörnu sinnar á HM í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2015 16:45 Caroline Graham Hansen í leik með Wolfsburg. Vísir/Getty Norska kvennalandsliðið í fótbolta verður án lykilleikmanns í úrslitakeppni HM í Kanada sem hefst í næsta mánuði því Caroline Graham Hansen er meidd. Landsliðsþjálfarinn Truls Straume-Næsheim var búin að velja Caroline Graham Hansen í HM-hópinn en eftir skoðun hjá læknaliðinu í gær kom í ljós að hún gæti ekki verið með. Caroline Graham Hansen sló í gegn á Em 2013 þegar norska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn en þá var hún aðeins átján ára gömul. Hansen lék áður með Stabæk en spilar nú með þýska stórliðinu Wolfsburg. Caroline Graham Hansen skoraði 8 mörk og gaf 8 stoðsendingar í 9 leikjum í undankeppni HM þar sem norsku stelpurnar unnu sinn riðil. Hansen fór til Wolfsburg í haust en hefur lítið getað spilað vegna hnémeiðslanna. „Það hefur verið draumur hjá mér að spila á HM en ég sé það núna að ég get ekki spilað með þessa verki," sagði Caroline Graham Hansen í viðtali á heimasíðu norska sambandsins. „Ég er vissulega svekkt en ég veit að ég á mín bestu fótboltaár eftir. Ég vona því að ég eigi eftir að fá tækifæri til að spila á fleiri stórmótum. Ég mun fylgjast með stelpunum á sjónvarpsskjánum," sagði Hansen. Anja Sönstevold kemur inn í norska hópinn fyrir Hansen en Sönstevold er liðsfélagi landsliðsmarkvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Lilleström. Norðmenn eru í riðli með Þýskalandi, Fílabeinsströndinni og Tælandi og fyrsti leikurinn er á móti Tælandi í Ottawa 7. júní næstkomandi. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Norska kvennalandsliðið í fótbolta verður án lykilleikmanns í úrslitakeppni HM í Kanada sem hefst í næsta mánuði því Caroline Graham Hansen er meidd. Landsliðsþjálfarinn Truls Straume-Næsheim var búin að velja Caroline Graham Hansen í HM-hópinn en eftir skoðun hjá læknaliðinu í gær kom í ljós að hún gæti ekki verið með. Caroline Graham Hansen sló í gegn á Em 2013 þegar norska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn en þá var hún aðeins átján ára gömul. Hansen lék áður með Stabæk en spilar nú með þýska stórliðinu Wolfsburg. Caroline Graham Hansen skoraði 8 mörk og gaf 8 stoðsendingar í 9 leikjum í undankeppni HM þar sem norsku stelpurnar unnu sinn riðil. Hansen fór til Wolfsburg í haust en hefur lítið getað spilað vegna hnémeiðslanna. „Það hefur verið draumur hjá mér að spila á HM en ég sé það núna að ég get ekki spilað með þessa verki," sagði Caroline Graham Hansen í viðtali á heimasíðu norska sambandsins. „Ég er vissulega svekkt en ég veit að ég á mín bestu fótboltaár eftir. Ég vona því að ég eigi eftir að fá tækifæri til að spila á fleiri stórmótum. Ég mun fylgjast með stelpunum á sjónvarpsskjánum," sagði Hansen. Anja Sönstevold kemur inn í norska hópinn fyrir Hansen en Sönstevold er liðsfélagi landsliðsmarkvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Lilleström. Norðmenn eru í riðli með Þýskalandi, Fílabeinsströndinni og Tælandi og fyrsti leikurinn er á móti Tælandi í Ottawa 7. júní næstkomandi.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira