"Við þurfum fleira fólk út að hjóla" Elísabet Margeirsdóttir skrifar 1. maí 2015 13:30 Hjólaástundun Íslendinga hefur aldrei verið meiri en nú og sífellt fleiri kjósa þennan vistvæna og heilsusamlega ferðamáta. Hið frábæra verkefni Hjólað í vinnuna fer af stað í næstu viku og við hittum því Sesselju Traustadóttur hjá Hjólafærni sem eru fræðasamtök um samgönguhjólreiðar. Hjólafærni í samvinnu við ýmis fyrirtæki og Reykjavíkurborg kynnti í vikunni nýtt samfélagsverkefni sem kallast Hjólabætum Ísland í samvinnu við Strætó en þar er vakin athygli á táknmáli götunnar.Hjólreiðafólk er hvatt til að merkja hjólatengdar myndir og stöðuuppfærslur með myllumerkinu #hjolamal á samfélagsmiðlum Elísabet MHlaupasumarið byrjaði með trompi Hlaupasumarið byrjaði aldeilis með trompi á sumardaginn fyrsta en þá var haldið 100. Víðavangshlaup ÍR. Þátttakendur voru um 1200 talsins en það rúmlega tvöföldun frá því í fyrra og samkeppni því ansi hörð. Á laugardaginn var Vormaraþon Félags maraþonhlaupara haldið í mikilli blíðu og var bæði keppt í heilu og hálfu maraþoni. Hlaupið var ræst í Elliðárdalnum og leiðin lá um Fossvogsdal, Nauthólsvík og allaleið að snúningspunkti á Ægissíðu og til baka en maraþonhlauparar fara leiðina tvisvar. Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins. 24. apríl 2015 14:15 Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30. apríl 2015 19:20 Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. 17. apríl 2015 11:00 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Hjólaástundun Íslendinga hefur aldrei verið meiri en nú og sífellt fleiri kjósa þennan vistvæna og heilsusamlega ferðamáta. Hið frábæra verkefni Hjólað í vinnuna fer af stað í næstu viku og við hittum því Sesselju Traustadóttur hjá Hjólafærni sem eru fræðasamtök um samgönguhjólreiðar. Hjólafærni í samvinnu við ýmis fyrirtæki og Reykjavíkurborg kynnti í vikunni nýtt samfélagsverkefni sem kallast Hjólabætum Ísland í samvinnu við Strætó en þar er vakin athygli á táknmáli götunnar.Hjólreiðafólk er hvatt til að merkja hjólatengdar myndir og stöðuuppfærslur með myllumerkinu #hjolamal á samfélagsmiðlum Elísabet MHlaupasumarið byrjaði með trompi Hlaupasumarið byrjaði aldeilis með trompi á sumardaginn fyrsta en þá var haldið 100. Víðavangshlaup ÍR. Þátttakendur voru um 1200 talsins en það rúmlega tvöföldun frá því í fyrra og samkeppni því ansi hörð. Á laugardaginn var Vormaraþon Félags maraþonhlaupara haldið í mikilli blíðu og var bæði keppt í heilu og hálfu maraþoni. Hlaupið var ræst í Elliðárdalnum og leiðin lá um Fossvogsdal, Nauthólsvík og allaleið að snúningspunkti á Ægissíðu og til baka en maraþonhlauparar fara leiðina tvisvar.
Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins. 24. apríl 2015 14:15 Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30. apríl 2015 19:20 Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. 17. apríl 2015 11:00 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins. 24. apríl 2015 14:15
Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30. apríl 2015 19:20
Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. 17. apríl 2015 11:00