Nepal þarf mikla hjálp til endurbyggingar - Myndbönd Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2015 11:21 Uppbygging í Nepal mun taka mikinn tíma og vera mjög kostnaðarsöm. Vísir/EPA Yfirvöld í Nepal segjast þurfa gríðarlega mikla aðstoð til uppbyggingar á næstu vikum. Landið er eitt af þeim fátækustu í heiminum og efnahagur þess byggir að miklu leyti á ferðaþjónustu, sem nú er i lamasessi. Minnst 7.200 manns létu lífið í jarðskjálftanum, þann 25. apríl sem var 7,8 stig. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa 4.050 björgunarmenn frá 34 löndum lagt leið sína til Nepal. „Eftir tvær til þrjár vikur þarf að gera umfangsmikla endurbyggingaráætlun,“ sagði Minendra Rijal, upplýsingaráðherra Nepal. „Þar munum við þurfa gífurlega hjálp frá alþjóðasamfélaginu.“ Hann sagði einnig að erlendir björgunarmenn væru velkomnir í Nepal, eins og lengi og þeirra væri þörf. Hann hefur áður sagt að þörf þeirra væri að minnka. Á næstu dögum mun Nepal leggja meiri áherslu á að aðstoða íbúa landsins en að leita eftirlifenda í rústum þeirra fjölmargra bygginga sem skemmdust eða hrundu í jarðskjálftanum. Um helgina var 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum húss sína, eftir að hann hafði setið þar fastur í sjö daga. Funchu Tamang fannst á laugardaginn og varð hann eingöngu fyrir smávægilegum meiðslum, samkvæmt ABC í Ástralíu. Þar að auki var þremur konum bjargað á sunnudaginn. Ein þeirra hafði grafist undir skriðu og hinar tvær voru fastar í húsarústum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30 Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Yfirvöld í Nepal segjast þurfa gríðarlega mikla aðstoð til uppbyggingar á næstu vikum. Landið er eitt af þeim fátækustu í heiminum og efnahagur þess byggir að miklu leyti á ferðaþjónustu, sem nú er i lamasessi. Minnst 7.200 manns létu lífið í jarðskjálftanum, þann 25. apríl sem var 7,8 stig. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa 4.050 björgunarmenn frá 34 löndum lagt leið sína til Nepal. „Eftir tvær til þrjár vikur þarf að gera umfangsmikla endurbyggingaráætlun,“ sagði Minendra Rijal, upplýsingaráðherra Nepal. „Þar munum við þurfa gífurlega hjálp frá alþjóðasamfélaginu.“ Hann sagði einnig að erlendir björgunarmenn væru velkomnir í Nepal, eins og lengi og þeirra væri þörf. Hann hefur áður sagt að þörf þeirra væri að minnka. Á næstu dögum mun Nepal leggja meiri áherslu á að aðstoða íbúa landsins en að leita eftirlifenda í rústum þeirra fjölmargra bygginga sem skemmdust eða hrundu í jarðskjálftanum. Um helgina var 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum húss sína, eftir að hann hafði setið þar fastur í sjö daga. Funchu Tamang fannst á laugardaginn og varð hann eingöngu fyrir smávægilegum meiðslum, samkvæmt ABC í Ástralíu. Þar að auki var þremur konum bjargað á sunnudaginn. Ein þeirra hafði grafist undir skriðu og hinar tvær voru fastar í húsarústum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30 Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30
Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00
Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10
101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46
32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45