EVEN frumsýnir 700 hestafla Tesla Model S Finnur Thorlacius skrifar 7. maí 2015 13:23 Tesla Model S p85d. EVEN rafbílar munu frumsýna nýja gerð Tesla Model S p85d næsta laugardag í Smáralind. Þessi bíll er sannkallaður ofurkaggi því hann er 700 hestöfl og aðeins 3,2 sekúndur í 100 km hraða. Rafmótorar eru bæði að framan og aftan og hestöflin 476 að eftan en 224 að framan og er hann því fjórhjóladrifinn. Bíllinn kemst 480 kílómetra á hverri hleðslu. Hann er einkar vel búinn og hlaðinn lúxus, meðal annars Next Generation leðursætum, sólþaki, mögnuðu hljóðkerfi, GPS loftpúðafjöðrun, sjálfstýringu (sem reyndar krefst uppfærslu á hugbúnaði) og svo leggur hann sjálfur í stæði. Bíllinn er á 21 tommu felgum og sýningarbíllinn er silfurgrár og mikið augnayndi. Þennan frumsýningardag bílsins ætlar EVEN að gefa sólarlandaferð með öllum seldum rafbílum. Í boði verður að reynsluaka þeim rafmagnsbílum sem fyrirtækið selur. Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent
EVEN rafbílar munu frumsýna nýja gerð Tesla Model S p85d næsta laugardag í Smáralind. Þessi bíll er sannkallaður ofurkaggi því hann er 700 hestöfl og aðeins 3,2 sekúndur í 100 km hraða. Rafmótorar eru bæði að framan og aftan og hestöflin 476 að eftan en 224 að framan og er hann því fjórhjóladrifinn. Bíllinn kemst 480 kílómetra á hverri hleðslu. Hann er einkar vel búinn og hlaðinn lúxus, meðal annars Next Generation leðursætum, sólþaki, mögnuðu hljóðkerfi, GPS loftpúðafjöðrun, sjálfstýringu (sem reyndar krefst uppfærslu á hugbúnaði) og svo leggur hann sjálfur í stæði. Bíllinn er á 21 tommu felgum og sýningarbíllinn er silfurgrár og mikið augnayndi. Þennan frumsýningardag bílsins ætlar EVEN að gefa sólarlandaferð með öllum seldum rafbílum. Í boði verður að reynsluaka þeim rafmagnsbílum sem fyrirtækið selur.
Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent