Egill verður eftirmaður Damgaard hjá Team Tvis Holstebro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2015 15:25 Egill Magnússon er mjög efnileg skytta. Vísir/Ernir Egill Magnússon, 19 ára skytta úr Stjörnunni, hefur gert samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Team Tvis Holstebro missti á dögunum markahæsta leikmann sinn, Michael Damgaard, til Geis Sveinssonar í SC Magdeburg, en það verður ekki auðvelt að fylla í skarð Damgaard sem varð annar markahæsti leikmaður dönsku deildarinnar í vetur. „Hann er að gera marga hluti rétt í dag en hann getur orðið enn betri og við ætlum að hjálpa honum til þess. Við þurfum að vinna í líkamlega þættinum og svo þarf hann líka að læra inn á danska handboltann sem og að læra málið. Við erum samt að tala um mjög, mjög spennandi leikmann," sagði þjálfarinn Patrick Westerholm í fréttatilkynningu frá Team Tvis Holstebro.Egill Magnússon skoraði 137 mörk í 24 leikjum með Stjörnunni í Olís-deildinni þar á meðal 17 mörk í leik á móti deildarmeisturum Vals í desember. „Við erum að tala um leikmann sem mörg félög í Danmörku og Þýskalandi höfðu áhuga á. Við erum mjög ánægðir með að hann valdi TTH. Við erum þekktir fyrir að vera félag sem hjálpar leikmönnum að þroskast og bæta sig sem handboltamenn. Gott dæmi um það er Michael Damgaard og ég er viss um að við náum einnig góðum árangri með Egil," sagði Jørgen Hansen hjá Team Tvis Holstebro. „Það hefur alltaf verið draumur minn að komast í atvinnumennsku og ég er mjög ánægður með að fá tækifæri hjá Team Tvis Holstebro. Ég er viss um að TTH sé rétta félagið fyrir mig á þessum tíma. Félagið hefur sýnt að það getur hjálpað leikmönnum að bæta sig og það er frábær æfingaaðstaða hjá félaginu. Þjálfarinn hefur trú á mér og ég er viss að ég kemst á næsta stig hér," sagði Egill í umræddri fréttatilkynningu. Olís-deild karla Tengdar fréttir HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3. desember 2014 16:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4. desember 2014 14:19 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30 Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4. desember 2014 22:06 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Egill Magnússon, 19 ára skytta úr Stjörnunni, hefur gert samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Team Tvis Holstebro missti á dögunum markahæsta leikmann sinn, Michael Damgaard, til Geis Sveinssonar í SC Magdeburg, en það verður ekki auðvelt að fylla í skarð Damgaard sem varð annar markahæsti leikmaður dönsku deildarinnar í vetur. „Hann er að gera marga hluti rétt í dag en hann getur orðið enn betri og við ætlum að hjálpa honum til þess. Við þurfum að vinna í líkamlega þættinum og svo þarf hann líka að læra inn á danska handboltann sem og að læra málið. Við erum samt að tala um mjög, mjög spennandi leikmann," sagði þjálfarinn Patrick Westerholm í fréttatilkynningu frá Team Tvis Holstebro.Egill Magnússon skoraði 137 mörk í 24 leikjum með Stjörnunni í Olís-deildinni þar á meðal 17 mörk í leik á móti deildarmeisturum Vals í desember. „Við erum að tala um leikmann sem mörg félög í Danmörku og Þýskalandi höfðu áhuga á. Við erum mjög ánægðir með að hann valdi TTH. Við erum þekktir fyrir að vera félag sem hjálpar leikmönnum að þroskast og bæta sig sem handboltamenn. Gott dæmi um það er Michael Damgaard og ég er viss um að við náum einnig góðum árangri með Egil," sagði Jørgen Hansen hjá Team Tvis Holstebro. „Það hefur alltaf verið draumur minn að komast í atvinnumennsku og ég er mjög ánægður með að fá tækifæri hjá Team Tvis Holstebro. Ég er viss um að TTH sé rétta félagið fyrir mig á þessum tíma. Félagið hefur sýnt að það getur hjálpað leikmönnum að bæta sig og það er frábær æfingaaðstaða hjá félaginu. Þjálfarinn hefur trú á mér og ég er viss að ég kemst á næsta stig hér," sagði Egill í umræddri fréttatilkynningu.
Olís-deild karla Tengdar fréttir HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3. desember 2014 16:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4. desember 2014 14:19 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30 Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4. desember 2014 22:06 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3. desember 2014 16:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4. desember 2014 14:19
Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30
Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4. desember 2014 22:06
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni