Skemmtun og keppni í Epic brautinni í Öskjuhlíð Elísabet Margeirsdóttir skrifar 8. maí 2015 13:15 Fremsta hjólreiðafólk landsins sýndi fjölbreytta takta. Vísir/Árni F. Sigurðsson Fjallahjólakeppni Kría Cycles fór fram í gærkvöldi í Epic brautinni í Öskjuhlíð, en hún er talin ein skemmtilegasta fjallahjólbraut landsins. Keppnin sem var einnig annað bikarmót ársins í fjallahjólreiðum reyndi mikið á úthald og tækni.Að þessu sinni sigruðu Ingvar Ómarsson úr Tindi og María Ögn Guðmundsdóttir úr HFR í A-flokki karla og kvenna. Ingvar var nýkominn heim úr sterkri fjallahjólakeppni í Þýskalandi, en hann gerðist nýlega fyrstur Íslendinga atvinnumaður í hjólreiðum. Bjarki Bjarnason úr Tindi fylgdi fast á hæla Ingvars og í þriðja sæti varð Óskar Ómarsson úr Tindi. Í kvennaflokki varð Björk Kristjánsdóttir úr Tindi í öðru sæti. Í B-flokki karla sigraði Gunnar Svanbergsson úr Tindi. Í B-flokki kvenna sigraði Katrín Atladóttir úr Tindi. Í unglingaflokki karla sigraði Gústaf Darrason úr Tindi.Nánari úrslit má finna hér.Vísir/Árni F. SigurðssonÁhorfendur skemmtu sér vel á meðan þeir fylgdust með fremsta hjólreiðafólki landsins stökkva fram á pöllum og sýna fjölbreytta takta. BMX bræður sem slógu í gegn í Ísland Got Talent sýndu listir sínar fyrir keppni og leyfðu áhorfendum að taka þátt og reyna fyrir sér á pöllunum. Fjölbreytt og spennandi hjólasumar er framundan og ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi, en keppnisdagskrá sumarsins er að finna á Hjólamót.is.Vísir/Árni F. Sigurðsson Heilsa Hjólreiðar Tengdar fréttir Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins. 24. apríl 2015 14:15 Ingvar náði 4. sæti í stærstu cyclocross keppni Danmerkur Ingvar Ómarsson hafnaði í 4. sæti í Soigneur CX Cuppen síðastliðinn laugardag. 11. mars 2015 22:39 Í atvinnumennsku í hjólreiðakeppnum Ingvar gerði nýverið samning við styrktaraðila, sem gerir honum kleift að keppa á stórmótum erlendis. 28. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Fjallahjólakeppni Kría Cycles fór fram í gærkvöldi í Epic brautinni í Öskjuhlíð, en hún er talin ein skemmtilegasta fjallahjólbraut landsins. Keppnin sem var einnig annað bikarmót ársins í fjallahjólreiðum reyndi mikið á úthald og tækni.Að þessu sinni sigruðu Ingvar Ómarsson úr Tindi og María Ögn Guðmundsdóttir úr HFR í A-flokki karla og kvenna. Ingvar var nýkominn heim úr sterkri fjallahjólakeppni í Þýskalandi, en hann gerðist nýlega fyrstur Íslendinga atvinnumaður í hjólreiðum. Bjarki Bjarnason úr Tindi fylgdi fast á hæla Ingvars og í þriðja sæti varð Óskar Ómarsson úr Tindi. Í kvennaflokki varð Björk Kristjánsdóttir úr Tindi í öðru sæti. Í B-flokki karla sigraði Gunnar Svanbergsson úr Tindi. Í B-flokki kvenna sigraði Katrín Atladóttir úr Tindi. Í unglingaflokki karla sigraði Gústaf Darrason úr Tindi.Nánari úrslit má finna hér.Vísir/Árni F. SigurðssonÁhorfendur skemmtu sér vel á meðan þeir fylgdust með fremsta hjólreiðafólki landsins stökkva fram á pöllum og sýna fjölbreytta takta. BMX bræður sem slógu í gegn í Ísland Got Talent sýndu listir sínar fyrir keppni og leyfðu áhorfendum að taka þátt og reyna fyrir sér á pöllunum. Fjölbreytt og spennandi hjólasumar er framundan og ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi, en keppnisdagskrá sumarsins er að finna á Hjólamót.is.Vísir/Árni F. Sigurðsson
Heilsa Hjólreiðar Tengdar fréttir Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins. 24. apríl 2015 14:15 Ingvar náði 4. sæti í stærstu cyclocross keppni Danmerkur Ingvar Ómarsson hafnaði í 4. sæti í Soigneur CX Cuppen síðastliðinn laugardag. 11. mars 2015 22:39 Í atvinnumennsku í hjólreiðakeppnum Ingvar gerði nýverið samning við styrktaraðila, sem gerir honum kleift að keppa á stórmótum erlendis. 28. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins. 24. apríl 2015 14:15
Ingvar náði 4. sæti í stærstu cyclocross keppni Danmerkur Ingvar Ómarsson hafnaði í 4. sæti í Soigneur CX Cuppen síðastliðinn laugardag. 11. mars 2015 22:39
Í atvinnumennsku í hjólreiðakeppnum Ingvar gerði nýverið samning við styrktaraðila, sem gerir honum kleift að keppa á stórmótum erlendis. 28. febrúar 2015 07:00