Hlaupahátíð Ármenninga í Laugardalnum Elísabet Margeirsdóttir skrifar 9. maí 2015 21:00 Sigurvegarar í karlaflokki, Guðni, Sæmundur og Guðni Páll Vísir/Bjarni Már Ólafsson Ármenningar stóðu fyrir mikilli hlaupahátíð í Laugardalnum í dag og hófs dagurinn með fjölmennu fjölskylduhlaupi í samstarfi við garðyrkjubændur. Hlaupið hófst við þvottalaugarnar og hlupu börn og fullorðnir saman um stíga og brekkur dalsins. Síðar um daginn kepptu margir af bestu hlaupurum landsins á sömu braut í Víðavangshlaupi Ármanns. Arnar Pétursson ÍR sigraði með yfirburðum í karlaflokki og í kvennaflokki sigraði María Birgisdótti, efnileg hlaupastúlka úr ÍR. Aníta Hinriksdóttir, ÍR keppti í dag í flokki 18-19 ára og sigraði hlaupið. ÍR náði náðu bestum árangri félaga og unnu þrefalt í karla- og kvennaflokki. Í tilkynningu frá Ármanni kemur fram að Frjálsíþróttasamband Ísland hafi farið vel yfir sín mál eftir mikla umræðu að loknu Víðavangshlaupi ÍR. Því hafi Þorsteinn Þorsteinsson verið skipaður yfirdómari mótsins í dag til að aðgæta að allt færi fram samkvæmt ströngustu reglum. Ármenningar merktu brautir vel, höfðu útbúið sérstaka borða til að tryggja að hvergi væri vafi á hvert brautin lægi og brautarverðir úr Hlaupahópi Ármanns stóðu vaktina og gættu vel allra horna. Helstu úrslit dagins: Karlar 7,5 km 1. sæti: Arnar Pétursson, ÍR 2. sæti: Sæmundur Ólafsson, ÍR 3. sæti: Guðni Páll Pálsson, ÍR Konur 7,5 km 1. sæti: María Birkisdóttir, ÍR 2. sæti: Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 3. sæti: Eva Skarpaas Einarsdóttir, ÍR Stúlkur 18-19 ára: Aníta Hinriksdótti, ÍR Piltar 18-19 ára: Jóhann Ingi Harðarson, ÍR Stúlkur 15-17 ára: Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR Piltar 15-17 ára: Daði Arnarson, Fjölni Stúlkur 13-14 ára: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR Piltar 13-14 ára: Ólíver Dór Örvarsson, Ármanni Stúlkur 12 ára og yngri: Þórey Kjartansdóttir, Ármanni Piltar 12 ára og yngri: Guðmundur Gígjar Sigurbjörnsson, UMFL Heilsa Hlaup Tengdar fréttir Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50 Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30. apríl 2015 19:20 Aníta og Arnar fljótust í 100. Víðavangshlaupi ÍR Sögulegt hlaup fór fram í miðbæ Reykjavíkur í morgun en úrslitin komu ekki á óvart. 23. apríl 2015 12:43 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Ármenningar stóðu fyrir mikilli hlaupahátíð í Laugardalnum í dag og hófs dagurinn með fjölmennu fjölskylduhlaupi í samstarfi við garðyrkjubændur. Hlaupið hófst við þvottalaugarnar og hlupu börn og fullorðnir saman um stíga og brekkur dalsins. Síðar um daginn kepptu margir af bestu hlaupurum landsins á sömu braut í Víðavangshlaupi Ármanns. Arnar Pétursson ÍR sigraði með yfirburðum í karlaflokki og í kvennaflokki sigraði María Birgisdótti, efnileg hlaupastúlka úr ÍR. Aníta Hinriksdóttir, ÍR keppti í dag í flokki 18-19 ára og sigraði hlaupið. ÍR náði náðu bestum árangri félaga og unnu þrefalt í karla- og kvennaflokki. Í tilkynningu frá Ármanni kemur fram að Frjálsíþróttasamband Ísland hafi farið vel yfir sín mál eftir mikla umræðu að loknu Víðavangshlaupi ÍR. Því hafi Þorsteinn Þorsteinsson verið skipaður yfirdómari mótsins í dag til að aðgæta að allt færi fram samkvæmt ströngustu reglum. Ármenningar merktu brautir vel, höfðu útbúið sérstaka borða til að tryggja að hvergi væri vafi á hvert brautin lægi og brautarverðir úr Hlaupahópi Ármanns stóðu vaktina og gættu vel allra horna. Helstu úrslit dagins: Karlar 7,5 km 1. sæti: Arnar Pétursson, ÍR 2. sæti: Sæmundur Ólafsson, ÍR 3. sæti: Guðni Páll Pálsson, ÍR Konur 7,5 km 1. sæti: María Birkisdóttir, ÍR 2. sæti: Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 3. sæti: Eva Skarpaas Einarsdóttir, ÍR Stúlkur 18-19 ára: Aníta Hinriksdótti, ÍR Piltar 18-19 ára: Jóhann Ingi Harðarson, ÍR Stúlkur 15-17 ára: Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR Piltar 15-17 ára: Daði Arnarson, Fjölni Stúlkur 13-14 ára: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR Piltar 13-14 ára: Ólíver Dór Örvarsson, Ármanni Stúlkur 12 ára og yngri: Þórey Kjartansdóttir, Ármanni Piltar 12 ára og yngri: Guðmundur Gígjar Sigurbjörnsson, UMFL
Heilsa Hlaup Tengdar fréttir Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50 Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30. apríl 2015 19:20 Aníta og Arnar fljótust í 100. Víðavangshlaupi ÍR Sögulegt hlaup fór fram í miðbæ Reykjavíkur í morgun en úrslitin komu ekki á óvart. 23. apríl 2015 12:43 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50
Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30. apríl 2015 19:20
Aníta og Arnar fljótust í 100. Víðavangshlaupi ÍR Sögulegt hlaup fór fram í miðbæ Reykjavíkur í morgun en úrslitin komu ekki á óvart. 23. apríl 2015 12:43