Eftir eitt mark Sundsvall hljóp Eiður Aron í átt að eigin marki, hoppaði upp í slána og skallaði hana.
Myndbandsupptökur af atvikinu hafa vakið athygli og birst víða í netheimum. Það má til að mynda sjá hér.
Örebro er í neðsta sæti sænsku deildarinnar með eitt stig að loknum fjórum umferðum.