Twitter tapar milljörðum og hlutabréfaverð hrynur ingvar haraldsson skrifar 29. apríl 2015 12:33 Hluabréf í Twitter hríðféllu í kjölfar lakari afkomu en búist var við. vísir/getty Twitter tilkynnti í gær um að fyrirtækið hafi tapaði 22 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi. Í kjölfarið hrundi hlutabréfaverð hjá fyrirtækinu. Um tíma var lokað fyrir viðskipti með hlutabréf í Twitter til að koma í veg fyrir frekara verðfall. Í lok gærdagsins hafði verðið fallið um 18%. The New York Times greinir frá. Þrátt fyrir vonbrigði með afkomuna jukust tekjur Twitter um 74% á ársfjórðungnum en væntingar voru um 97% tekjuvöxt. Helst munar um að tekjur Twitter vegna auglýsingasölu náðu ekki að bæta upp fyrir að notendum fjölgar hægar en búist var við. Twitter segir að 302 milljónir notenda hafi notað samskiptamiðilinn að minnsta kosti mánaðarlega á fyrsta ársfjórðungi ársins. Það er aukning frá þvi í desmeber þegar fyrirtækið tilkynnti um að það hefði 288 milljónir mánaðarlegra notenda. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Twitter tilkynnti í gær um að fyrirtækið hafi tapaði 22 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi. Í kjölfarið hrundi hlutabréfaverð hjá fyrirtækinu. Um tíma var lokað fyrir viðskipti með hlutabréf í Twitter til að koma í veg fyrir frekara verðfall. Í lok gærdagsins hafði verðið fallið um 18%. The New York Times greinir frá. Þrátt fyrir vonbrigði með afkomuna jukust tekjur Twitter um 74% á ársfjórðungnum en væntingar voru um 97% tekjuvöxt. Helst munar um að tekjur Twitter vegna auglýsingasölu náðu ekki að bæta upp fyrir að notendum fjölgar hægar en búist var við. Twitter segir að 302 milljónir notenda hafi notað samskiptamiðilinn að minnsta kosti mánaðarlega á fyrsta ársfjórðungi ársins. Það er aukning frá þvi í desmeber þegar fyrirtækið tilkynnti um að það hefði 288 milljónir mánaðarlegra notenda.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira