Kældu kaffið sigga dögg skrifar 15. apríl 2015 16:00 Vísir/Getty Ískaffi hefur heldur betur rutt sér til rúms hér á landi og þá sérstaklega svokallaði frappó sem eru krapaðir sykursætir kaffidrykkir kaffihúsanna. Kælt kaffi þarf ekki að vera sykursætt eða flókið. Svona gerir þú kalt kaffi heima hjá þér: - Helltu upp á sterkt kaffi, notaðu helmingi meira af kaffi en vanalega og minna af vatni - Fylltu upp með ísmolum (best að nota kaffiklaka) útí kaffið þegar það er tilbúið og komið í glas eða bolla - Kaldri mjólk er svo hellt yfir. Til að gefa þessu smá bragð er hægt að nota kókosmjólk eða mönludmjólk og ef þú vilt sætu má setja skvettu af hunangi útí. Ef þú hellir upp á kaffi og átt afgang þá skaltu ekki hella því heldur smella í ísmolaform og frysta. Næst þegar þú gerir ískaffi getur þú notað þá kaffiklaka út í ískaffið. Ef þig langar að fá meiri krap áferð þá er um að gera að henda þessu öllu saman í blandarann og þá er sérstaklega gott að hafa kaffiklaka og jafnvel smá sætu eins og bráðið súkkulaðisíróp eða heimagerða karmellu. Fyrir þá sem nostra við kaffið þá er hér lúxus aðferð við hin heilaga ískalda drykk. Heilsa Tengdar fréttir Hversu mikið vatn á maður að drekka? Við höfum öll heyrt hundrað sinn um um tvo lítra á dag eða átta vatnsglös en á það við alla? 24. mars 2015 11:00 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Fáðu þér 10 dropa Kaffi getur verið undursamlega gott fyrir heilsuna 25. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Ískaffi hefur heldur betur rutt sér til rúms hér á landi og þá sérstaklega svokallaði frappó sem eru krapaðir sykursætir kaffidrykkir kaffihúsanna. Kælt kaffi þarf ekki að vera sykursætt eða flókið. Svona gerir þú kalt kaffi heima hjá þér: - Helltu upp á sterkt kaffi, notaðu helmingi meira af kaffi en vanalega og minna af vatni - Fylltu upp með ísmolum (best að nota kaffiklaka) útí kaffið þegar það er tilbúið og komið í glas eða bolla - Kaldri mjólk er svo hellt yfir. Til að gefa þessu smá bragð er hægt að nota kókosmjólk eða mönludmjólk og ef þú vilt sætu má setja skvettu af hunangi útí. Ef þú hellir upp á kaffi og átt afgang þá skaltu ekki hella því heldur smella í ísmolaform og frysta. Næst þegar þú gerir ískaffi getur þú notað þá kaffiklaka út í ískaffið. Ef þig langar að fá meiri krap áferð þá er um að gera að henda þessu öllu saman í blandarann og þá er sérstaklega gott að hafa kaffiklaka og jafnvel smá sætu eins og bráðið súkkulaðisíróp eða heimagerða karmellu. Fyrir þá sem nostra við kaffið þá er hér lúxus aðferð við hin heilaga ískalda drykk.
Heilsa Tengdar fréttir Hversu mikið vatn á maður að drekka? Við höfum öll heyrt hundrað sinn um um tvo lítra á dag eða átta vatnsglös en á það við alla? 24. mars 2015 11:00 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Fáðu þér 10 dropa Kaffi getur verið undursamlega gott fyrir heilsuna 25. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Hversu mikið vatn á maður að drekka? Við höfum öll heyrt hundrað sinn um um tvo lítra á dag eða átta vatnsglös en á það við alla? 24. mars 2015 11:00
Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45