Útvarpið á enn líf í bílum Finnur Thorlacius skrifar 14. apríl 2015 12:42 Valmynd fyrir útvarpsstöðvar í Audi bíl. Ökumenn í dag eiga marga valmöguleika er kemur að því að hlusta á tónlist með hinum ýmsu tengingum við snjalltæki og tónlistarveitur. Því fer notkun hefðbundins útvarps síminnkandi í bílum og hefur því verið spáð að stutt sé í að útvarpið hverfi brátt í nýjum bílum. Ný könnun á meðal bandarískra ökumanna bendir þó til þess að útvarp í bílum eigi enn nokkurt líf fyrir höndum, en 84% þeirra nota enn útvarpið í bílum sínum og 67% segja að útvarpið sé enn megintækið þegar kemur að því að hlusta á tónlist. Ennfremur leiddi könnunin í ljós að CD-spilarar í bílum ökumanna vestra séu enn mikið notaðir og sögðust 64% ökumanna nota þá reglulega og að meðalfjöldi CD-diska í bílum þeirra sé 10,5 diskar. Aðeins 29% ökumanna reyndust kaupa áskrift af gagnaveitum fyrir tónlist. Þessar tölur koma á óvart en kannski eru Bandaríkjamenn talsvert langt á eftir fólki í Evrópu og Asíu er kemur að þessum málum. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent
Ökumenn í dag eiga marga valmöguleika er kemur að því að hlusta á tónlist með hinum ýmsu tengingum við snjalltæki og tónlistarveitur. Því fer notkun hefðbundins útvarps síminnkandi í bílum og hefur því verið spáð að stutt sé í að útvarpið hverfi brátt í nýjum bílum. Ný könnun á meðal bandarískra ökumanna bendir þó til þess að útvarp í bílum eigi enn nokkurt líf fyrir höndum, en 84% þeirra nota enn útvarpið í bílum sínum og 67% segja að útvarpið sé enn megintækið þegar kemur að því að hlusta á tónlist. Ennfremur leiddi könnunin í ljós að CD-spilarar í bílum ökumanna vestra séu enn mikið notaðir og sögðust 64% ökumanna nota þá reglulega og að meðalfjöldi CD-diska í bílum þeirra sé 10,5 diskar. Aðeins 29% ökumanna reyndust kaupa áskrift af gagnaveitum fyrir tónlist. Þessar tölur koma á óvart en kannski eru Bandaríkjamenn talsvert langt á eftir fólki í Evrópu og Asíu er kemur að þessum málum.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent