Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 16. apríl 2015 12:09 Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Áin hefur verið vel sótt enda ekkert skrítið því veiðin hefur heilt yfir verið mjög góð í henni og hún hentar litlum hópum og fjölskyldum afar vel. Þarna sjá veiðimenn alveg um sig sjálfir í fallegu húsi og það má nefna að áin hentar vel fyir byrjendur enda er hún nett og þægileg að veiða. Í kvöld verður kynning á ánni í húsakynnum SVFR við Rafstöðvarveg og hefst kynningin á ánni kl 20:00. Formaður árnefndar Gljúfurár Siggi Skúli mun opna vopnabúrið sitt. Hann fer með veiðistaðalýsingu og hvernig reynslan hefur kennt honum að bera sig að við veiðarnar í Gljúfurá. Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Ófrýnilegir úr undirdjúpum Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Nýr veiðiklúbbur hjá Fish Partner Veiði Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði
Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Áin hefur verið vel sótt enda ekkert skrítið því veiðin hefur heilt yfir verið mjög góð í henni og hún hentar litlum hópum og fjölskyldum afar vel. Þarna sjá veiðimenn alveg um sig sjálfir í fallegu húsi og það má nefna að áin hentar vel fyir byrjendur enda er hún nett og þægileg að veiða. Í kvöld verður kynning á ánni í húsakynnum SVFR við Rafstöðvarveg og hefst kynningin á ánni kl 20:00. Formaður árnefndar Gljúfurár Siggi Skúli mun opna vopnabúrið sitt. Hann fer með veiðistaðalýsingu og hvernig reynslan hefur kennt honum að bera sig að við veiðarnar í Gljúfurá.
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Ófrýnilegir úr undirdjúpum Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Nýr veiðiklúbbur hjá Fish Partner Veiði Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði