Margir hafa notast við Twitter til að greina frá vandræðunum.
Ekki liggur fyrir um umfang vandræðanna að svo stöddu.
Uppfært 15:13: Um fjörutíu mínútum eftir að fyrst var tilkynnt um vandræðin virðast síðurnar aftur vera komnar í lag.
#Facebook is down or having service trouble, based on user reports/other sources http://t.co/F8PDm0vyj5 ~9g
— downrightnow (@downrightnow) April 16, 2015
My #Facebook is down. Life is now either hollow or great, I can't decide it's been so long.
— Elias Thorsson (@Eliasthorsson) April 16, 2015