Shearer: Kane á að byrja inn á í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2015 12:30 Harry Kane fagnar einu þriggja marka sinna gegn Leicester í gær. vísir/getty Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Harry Kane eigi að fá tækifæri í byrjunarliði enska landsliðsins í næstu leikjum. Shearer lét þessa skoðun sína í ljós í Match of the Day á BBC í gær en hann er einn af sérfræðingum þáttarins. „Mér finnst að Roy Hodgson ætti að byrja með hann. Hann hefur séð hann spila nógu oft, hann veit hvað í honum býr og miðað við formið sem hann er í mun hann skora mörk og ná vel saman við Wayne Rooney,“ sagði Shearer sem skoraði 30 mörk í 63 landsleikjum fyrir England á sínum tíma.Kane var valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM 2016 á föstudaginn og Ítalíu í vináttulandsleik á þriðjudaginn eftir viku. Kane hefur ekki enn leikið A-landsleik en á fjölda landsleikja að baki fyrir yngri landslið Englands. Kane, sem er 21 árs, hefur slegið eftirminnilega í gegn í vetur en hann hefur raðað inn mörkum síðan hann vann sér sæti í byrjunarliði Tottenham. Framherjinn skoraði m.a. þrennu í sigrinum á Leicester í gær og er orðinn markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar með 19 mörk. Shearer er mjög hrifinn af Kane en þeir hafa stundum verið bornir saman á síðustu mánuðum. „Hann byrjaði ekki að spila reglulega fyrr en í nóvember en er orðinn markahæstur í deildinni með 19 mörk. Hann skorar alls konar mörk. Ég er mikill aðdáandi hans,“ sagði Shearer. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Harry Kane eigi að fá tækifæri í byrjunarliði enska landsliðsins í næstu leikjum. Shearer lét þessa skoðun sína í ljós í Match of the Day á BBC í gær en hann er einn af sérfræðingum þáttarins. „Mér finnst að Roy Hodgson ætti að byrja með hann. Hann hefur séð hann spila nógu oft, hann veit hvað í honum býr og miðað við formið sem hann er í mun hann skora mörk og ná vel saman við Wayne Rooney,“ sagði Shearer sem skoraði 30 mörk í 63 landsleikjum fyrir England á sínum tíma.Kane var valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM 2016 á föstudaginn og Ítalíu í vináttulandsleik á þriðjudaginn eftir viku. Kane hefur ekki enn leikið A-landsleik en á fjölda landsleikja að baki fyrir yngri landslið Englands. Kane, sem er 21 árs, hefur slegið eftirminnilega í gegn í vetur en hann hefur raðað inn mörkum síðan hann vann sér sæti í byrjunarliði Tottenham. Framherjinn skoraði m.a. þrennu í sigrinum á Leicester í gær og er orðinn markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar með 19 mörk. Shearer er mjög hrifinn af Kane en þeir hafa stundum verið bornir saman á síðustu mánuðum. „Hann byrjaði ekki að spila reglulega fyrr en í nóvember en er orðinn markahæstur í deildinni með 19 mörk. Hann skorar alls konar mörk. Ég er mikill aðdáandi hans,“ sagði Shearer.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira