Höfundar íslenska Eurovision lagsins stunda Crossfit af kappi Rikka skrifar 24. mars 2015 14:00 Bræðurnir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar, sem eru hluti af StopWaitGo genginu og meðhöfundar framlag Íslands í Eurovision, stunda Crossfit af kappi. Þeir segja íþróttina eina allra skemmtilegustu enda búnir að ná frábærum árangri. Margir vilja líkja Crossfit við trúarbrögð enda eru þeir sem að stunda íþróttina ötulir talsmenn hennar. En hvað er það sem er svona spennandi við þessa íþrótt og hvers vegna ættir þú að prófa? Ég kíkti niður í Crossfit Kötlu og tók púlsinn á áhangendum íþróttarinnar og svei mér þá að ég hafi ekki bara smitast af orkunni og gleðinni sem einkennir salinn. Heilsa Heilsa video Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið
Bræðurnir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar, sem eru hluti af StopWaitGo genginu og meðhöfundar framlag Íslands í Eurovision, stunda Crossfit af kappi. Þeir segja íþróttina eina allra skemmtilegustu enda búnir að ná frábærum árangri. Margir vilja líkja Crossfit við trúarbrögð enda eru þeir sem að stunda íþróttina ötulir talsmenn hennar. En hvað er það sem er svona spennandi við þessa íþrótt og hvers vegna ættir þú að prófa? Ég kíkti niður í Crossfit Kötlu og tók púlsinn á áhangendum íþróttarinnar og svei mér þá að ég hafi ekki bara smitast af orkunni og gleðinni sem einkennir salinn.
Heilsa Heilsa video Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið