Facebook opnar Messenger fyrir forriturum Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2015 11:13 Mark Zuckerberg á kynningunni í gær. Vísir/AFP Mark Zuckerberg kynnti í gær fyrstu forritin sem tengjast Messenger forriti Facebook. Það þýðir að aðrir aðilar geti búið til nýja notkunarmöguleika fyrir Messenger. Á síðustu misserum hefur Facebook þegar breytt forritinu töluvert og bætt við myndbands- og hljóðsamskiptum, gert fólki kleyft að senda peninga og fleira. Zuckerberg kynntu 47 forrit í gær sem þegar tengjast Messenger. Þar á meðal eru forrit sem senda blikkandi neontexta, GIF sem hægt er að búa til með símum, svo eitthvað sé nefnt. Upptalningu á fleiri forritum má sjá hér á vef Mashable. Á vefnum Verge, segir að með þessari breytingu vilji Facebook fara í samkeppni við risa á markaðinum í Asíu eins og LINE og WeChat. Tengdar fréttir Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28. janúar 2015 23:43 Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Facebook heldur nú stóra ráðstefnu í San Francisco. 25. mars 2015 18:20 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Mark Zuckerberg kynnti í gær fyrstu forritin sem tengjast Messenger forriti Facebook. Það þýðir að aðrir aðilar geti búið til nýja notkunarmöguleika fyrir Messenger. Á síðustu misserum hefur Facebook þegar breytt forritinu töluvert og bætt við myndbands- og hljóðsamskiptum, gert fólki kleyft að senda peninga og fleira. Zuckerberg kynntu 47 forrit í gær sem þegar tengjast Messenger. Þar á meðal eru forrit sem senda blikkandi neontexta, GIF sem hægt er að búa til með símum, svo eitthvað sé nefnt. Upptalningu á fleiri forritum má sjá hér á vef Mashable. Á vefnum Verge, segir að með þessari breytingu vilji Facebook fara í samkeppni við risa á markaðinum í Asíu eins og LINE og WeChat.
Tengdar fréttir Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28. janúar 2015 23:43 Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Facebook heldur nú stóra ráðstefnu í San Francisco. 25. mars 2015 18:20 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28. janúar 2015 23:43
Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Facebook heldur nú stóra ráðstefnu í San Francisco. 25. mars 2015 18:20