Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen ingvar haraldsson skrifar 26. mars 2015 12:04 Minnst þrettán óbreyttir borgarar féllu í loftárás Sádí-Araba nærri flugvellinum Sanaa í Jemen í dag. nordicphotos/afp Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði um 6 prósent eftir að Sádi-Arabía, mesta olíuútflutningsríki heims, hóf loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen. BBC greinir frá.Fjárfestar óttuðust að deilan gæti dreifst til víðar og haft áhrif á olíuframleiðslu í Mið-Austurlöndum. Olíuverð fór þó að lækka á ný eftir að kom í ljós að ekki var talin hætta á að deilan hefði áhrif á olíuflutninga frá Mið-Austurlöndum. Jemen, sem er á barmi borgarstyrjaldar, er staðsett við fjölfarna skipaflutningaleið. Fjárfestar óttast enn að Íranar blandist inn í deiluna sem gæti haft mikil áhrif á olíumarkaði. Verð á Brent hráolíu fór hæst í 59.71 dollara á tunnu en hefur síðan þá fallið í 56,50 dollar á tunnu. Olíuverð hefur verið á uppleið undanfarnar vikur eftir að hafa farið lægst undir 54 dollara um miðjan mars. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði um 6 prósent eftir að Sádi-Arabía, mesta olíuútflutningsríki heims, hóf loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen. BBC greinir frá.Fjárfestar óttuðust að deilan gæti dreifst til víðar og haft áhrif á olíuframleiðslu í Mið-Austurlöndum. Olíuverð fór þó að lækka á ný eftir að kom í ljós að ekki var talin hætta á að deilan hefði áhrif á olíuflutninga frá Mið-Austurlöndum. Jemen, sem er á barmi borgarstyrjaldar, er staðsett við fjölfarna skipaflutningaleið. Fjárfestar óttast enn að Íranar blandist inn í deiluna sem gæti haft mikil áhrif á olíumarkaði. Verð á Brent hráolíu fór hæst í 59.71 dollara á tunnu en hefur síðan þá fallið í 56,50 dollar á tunnu. Olíuverð hefur verið á uppleið undanfarnar vikur eftir að hafa farið lægst undir 54 dollara um miðjan mars.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira