Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Krisitnn Ásgeir Gylfason skrifar 27. mars 2015 10:15 Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. Hamilton lenti í vélavandræðum og komst aðeins fjóra hringi á fyrri æfingunni. Mercedes bíllinn er greinilega ekki alveg skotheldur.Fernando Alonso snéri aftur og varð 14. en liðsfélagi hans hjá McLaren, Jenson Button varð 17. Alonso er greinilega fullfær um að aka á ný. Manor liðinu tókst að setja tíma en Will Stevens á Manor var næstum 7 sekúndum á eftir Rosberg og Roberto Merhi á Manor var næstum 8 sekúndum hægari en Rosberg. Ferrari mennirnir voru skammt á eftir Rosberg. Raikkonen var þriðjung úr sekúndu á eftir Rosberg og Sebastian Vettel hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum hjá Ferrari. Óvíst er hvort hraði Ferrari manna sé raunverulega sambærilegur við hraða Mercedes, það kemur í ljós í fyrramálið í tímatökunni.Hamilton náði besta tímanum á seinni æfingunni eftir vandræðagang á þeirri fyrri.Vísir/GettyÁ seinni æfingunni var Hamilton fljótastur, Raikkonen annar og Rosberg þriðji. Alonso náði 16. besta tímanum á seinni æfingunni 2,7 sekúndum á eftir Hamilton. Hann var rétt á undan Button. Honda hefur skrúað aflið í vélunum eitthvað upp fyrir helgina. Tímatakan fyrir keppnina í Malasíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 8:50 í fyrramálið. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 6:30 á sunnudagsmorgunn. Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt kort af brautinni sem uppfærist eftir því sem líður á keppnina. Formúla Tengdar fréttir Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15 Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00 Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33 Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. Hamilton lenti í vélavandræðum og komst aðeins fjóra hringi á fyrri æfingunni. Mercedes bíllinn er greinilega ekki alveg skotheldur.Fernando Alonso snéri aftur og varð 14. en liðsfélagi hans hjá McLaren, Jenson Button varð 17. Alonso er greinilega fullfær um að aka á ný. Manor liðinu tókst að setja tíma en Will Stevens á Manor var næstum 7 sekúndum á eftir Rosberg og Roberto Merhi á Manor var næstum 8 sekúndum hægari en Rosberg. Ferrari mennirnir voru skammt á eftir Rosberg. Raikkonen var þriðjung úr sekúndu á eftir Rosberg og Sebastian Vettel hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum hjá Ferrari. Óvíst er hvort hraði Ferrari manna sé raunverulega sambærilegur við hraða Mercedes, það kemur í ljós í fyrramálið í tímatökunni.Hamilton náði besta tímanum á seinni æfingunni eftir vandræðagang á þeirri fyrri.Vísir/GettyÁ seinni æfingunni var Hamilton fljótastur, Raikkonen annar og Rosberg þriðji. Alonso náði 16. besta tímanum á seinni æfingunni 2,7 sekúndum á eftir Hamilton. Hann var rétt á undan Button. Honda hefur skrúað aflið í vélunum eitthvað upp fyrir helgina. Tímatakan fyrir keppnina í Malasíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 8:50 í fyrramálið. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 6:30 á sunnudagsmorgunn. Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt kort af brautinni sem uppfærist eftir því sem líður á keppnina.
Formúla Tengdar fréttir Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15 Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00 Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33 Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15
Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15
Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00
Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33
Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15