Google hyggst greiða nýráðnum fjármálastjóra sínum, Ruth Porat, 70 milljónir dollara á næstu tveimur árum í formi launa, hlutafjár og bónusa eða sem jafngildir 7,4 milljörðum króna.
Google réð Ruth fyrr í þessari viku en hún hefur hingað til starfað hjá Morgan Stanley en hún mun hefja störf þann 26. maí næstkomandi.
Fyrirtækið er í sókn á nýjum mörkuðum en það vinnur nú m.a. að hönnun á sjálfkeyrandi bíl.
Google greiðir nýjum fjármálastjóra 9,4 milljarða

Tengdar fréttir

Google á Íslandi með 5 milljóna hagnað
Félagið er í hluti af Google samstæðunni.

Er Samsung hæfara til smíði rafbíls en Apple?
Apple er skráð fyrir 275 einkaleyfum er tengjast bílum en Samsung 3.094.

Google svaraði blaðamanni með GIF-mynd
„GIF-ið er opinberlega svarið okkar.“