Fjallaskíðin koma þér lengra og hærra Rikka skrifar 10. mars 2015 14:00 Fjallaskíði verða sívinsælli með ári hverju enda töluvert lengra og hærra hægt að fara á þeim en hefðbundnum skíðum. Hægt er að fara á sérstök námskeið í fjallaskíðamennsku og er mælt með því áður en að fólk fer af stað. Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt. Á Ísafirði hitti ég fyrir Rúnar Karlsson hjá Borea Adventures en hann er ansi mikill sérfræðingur þegar kemur að fjallaskíðamennsku. Í myndbandinu hér fyrir ofan segir hann okkur allt sem forvitnum þyrstir að vita um fjallaskíðamennsku og -ferðir. Heilsa Heilsa video Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið
Fjallaskíði verða sívinsælli með ári hverju enda töluvert lengra og hærra hægt að fara á þeim en hefðbundnum skíðum. Hægt er að fara á sérstök námskeið í fjallaskíðamennsku og er mælt með því áður en að fólk fer af stað. Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt. Á Ísafirði hitti ég fyrir Rúnar Karlsson hjá Borea Adventures en hann er ansi mikill sérfræðingur þegar kemur að fjallaskíðamennsku. Í myndbandinu hér fyrir ofan segir hann okkur allt sem forvitnum þyrstir að vita um fjallaskíðamennsku og -ferðir.
Heilsa Heilsa video Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið