ESB hyggst setja hámark á færslugjöld ingvar haraldsson skrifar 10. mars 2015 14:55 Unnið er að því að setja hámark á færslugjöld innan ESB. vísir/getty Evrópuþingið hefur samþykkt að hámark verði sett færslugjöld sem rukkuð eru fyrir notkun á greiðslukortum. BBC greinir frá.Samkvæmt nýju tillögunum verða færslugjöldin innan ESB 0.2% af heildarverðmæti færslu fyrir debetkort og 0.3% fyrir kreditkort. Í dag er fyrirkomulag færslugjalda misjafnt milli landa. Verði tillögurnar að veruleika gæti það falið í sér mikinn sparnað fyrir íbúa ESB en 760 milljón greiðslukorta eru nú í notkun innan ESB. Þá jókst greiðslukortavelta um 6% eða sem nemur 100 milljörðum evra árið 2013. Framkvæmdastjórn ESB telur að áætlunin muni spara verslunum 6 milljarða evra og neytendum 730 milljónir evra á ári. Hins vegar eru uppi efasemdir um að reglubreytingin muni skila sér til neytenda. Annað hvort verði þjónustugjöld hækkuð á móti eða verslanir muni stinga auknum ágóða í eigin vasa í stað þess að skila honum til neytenda. „Þetta var reynt í Bandaríkjunum og á Spáni, þar sem verslunareigendur högnuðust verulega en sparnaðurinn skilaði sér ekki til neytenda,“ hefur BBC eftir Steven Woolfe, talsmanni breska flokksins UKIP sem er harður andstæðingur ESB-aðildar Breta. Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18. janúar 2015 19:01 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Evrópuþingið hefur samþykkt að hámark verði sett færslugjöld sem rukkuð eru fyrir notkun á greiðslukortum. BBC greinir frá.Samkvæmt nýju tillögunum verða færslugjöldin innan ESB 0.2% af heildarverðmæti færslu fyrir debetkort og 0.3% fyrir kreditkort. Í dag er fyrirkomulag færslugjalda misjafnt milli landa. Verði tillögurnar að veruleika gæti það falið í sér mikinn sparnað fyrir íbúa ESB en 760 milljón greiðslukorta eru nú í notkun innan ESB. Þá jókst greiðslukortavelta um 6% eða sem nemur 100 milljörðum evra árið 2013. Framkvæmdastjórn ESB telur að áætlunin muni spara verslunum 6 milljarða evra og neytendum 730 milljónir evra á ári. Hins vegar eru uppi efasemdir um að reglubreytingin muni skila sér til neytenda. Annað hvort verði þjónustugjöld hækkuð á móti eða verslanir muni stinga auknum ágóða í eigin vasa í stað þess að skila honum til neytenda. „Þetta var reynt í Bandaríkjunum og á Spáni, þar sem verslunareigendur högnuðust verulega en sparnaðurinn skilaði sér ekki til neytenda,“ hefur BBC eftir Steven Woolfe, talsmanni breska flokksins UKIP sem er harður andstæðingur ESB-aðildar Breta.
Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18. janúar 2015 19:01 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05
Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34
Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00
Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18. janúar 2015 19:01