Björgvin er ekki fótbrotinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2015 19:31 Björgvin Þór Hólmgeirsson. VÍSIR/ANDRI MARINÓ Björgvin Þór Hólmgeirsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, fékk góða fréttir eftir myndatöku í dag en óttast var að hann væri fótbrotinn. Björgvin missti af leik ÍR og ÍBV í gær en er bjartsýnn að vera komin aftur á ferðina fyrir úrslitakeppnina. „Ég fór í aðra myndatöku í dag og þar kom í ljós að ég væri ekki brotinn," sagði Björgvin þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Ég er að fara aftur til læknis á morgun og þetta er vonandi bara tvær vikur eða eitthvað. Þetta er ekki neitt," segir Björgvin aðspurður um framhaldið. Hann viðurkennir að hafa óttast að þetta væri meira og jafnvel brot. „Miðað við mína fjölskyldusögu hefði ekki komið mikið á óvart að ég væri fótbrotinn," segir Björgvin Þór en eldri bróðir hans Einar Hólmgeirsson var mjög óheppinn með meiðsli á sínum ferli. „Ég vona að þetta sé allt í góðu. Ég ætla að vera með í úrslitakeppninni og þess vegna tóku við enga áhættu í leiknum í Eyjum í gær," segir Björgvin Þór. „Ég verð að ná einhverjum leikjum fyrir úrslitakeppni," sagði Björgvin Þór Hólmgeirsson sem er markahæsti leikmaður deildarinnar en hann er ekki mikið að huga um markakóngstitilinn núna. „Svo lengi sem við komust í úrslitakeppnina þá er mér alveg sama. Það er það sem skiptir öllu máli," segir Björgvin. Björgvin fann fyrst fyrir ristinni eftir æfingu í vikunni fyrir bikarúrslitahelgina. „Þetta var orðið gott en svo fór hún aftur i HK-leiknum," segir Björgvin. Björgvin Þór Hólmgeirsson hefur skorað 168 mörk í 21 leik eða 8,0 mörk að meðaltali í leik. Olís-deild karla Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Björgvin Þór Hólmgeirsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, fékk góða fréttir eftir myndatöku í dag en óttast var að hann væri fótbrotinn. Björgvin missti af leik ÍR og ÍBV í gær en er bjartsýnn að vera komin aftur á ferðina fyrir úrslitakeppnina. „Ég fór í aðra myndatöku í dag og þar kom í ljós að ég væri ekki brotinn," sagði Björgvin þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Ég er að fara aftur til læknis á morgun og þetta er vonandi bara tvær vikur eða eitthvað. Þetta er ekki neitt," segir Björgvin aðspurður um framhaldið. Hann viðurkennir að hafa óttast að þetta væri meira og jafnvel brot. „Miðað við mína fjölskyldusögu hefði ekki komið mikið á óvart að ég væri fótbrotinn," segir Björgvin Þór en eldri bróðir hans Einar Hólmgeirsson var mjög óheppinn með meiðsli á sínum ferli. „Ég vona að þetta sé allt í góðu. Ég ætla að vera með í úrslitakeppninni og þess vegna tóku við enga áhættu í leiknum í Eyjum í gær," segir Björgvin Þór. „Ég verð að ná einhverjum leikjum fyrir úrslitakeppni," sagði Björgvin Þór Hólmgeirsson sem er markahæsti leikmaður deildarinnar en hann er ekki mikið að huga um markakóngstitilinn núna. „Svo lengi sem við komust í úrslitakeppnina þá er mér alveg sama. Það er það sem skiptir öllu máli," segir Björgvin. Björgvin fann fyrst fyrir ristinni eftir æfingu í vikunni fyrir bikarúrslitahelgina. „Þetta var orðið gott en svo fór hún aftur i HK-leiknum," segir Björgvin. Björgvin Þór Hólmgeirsson hefur skorað 168 mörk í 21 leik eða 8,0 mörk að meðaltali í leik.
Olís-deild karla Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira