Helltu kókinu í klósettið sigga dögg skrifar 11. mars 2015 16:00 Vísir/Getty Coke-Cola, eða kók á íslensku, er umdeilt í ljósi þess að það er óhollt fyrir líkamann. Ef þú átt kók inni í ísskáp þá þarftu ekki að farga því heldur getur þú notað það við heimilisþrifin.Kók á að geta - þrifið burt ryð, - þrifið erfiða bletti á næstum hvaða yfirborði sem er, - þrifið bletti eftir olíur, - náð fitublettum og blettum eftir blóð úr teppum og fatnaði, - náð tyggjói úr hári, fatnaði eða af skóm, - náð pennastriki úr teppum, - leyst upp brenndar matarleifar í pottum og pönnum, - má nota til að fægja silfur og kopar, - er kjörið fyrir flísarnar inni í eldhúsi eða á baðherberginu, - náð blettum úr postulíni, - hreinsað klink, - náð málingu af málmyfirborði (ef rökum klút með kók í er skilið eftir þar í nokkra daga), - þrifið klósettskálina - losna fitu af framrúðunni á bílnum og jafnvel leyst upp frost á rúðinni Kók gæti verið alhliða hreinsiefni heimilisins. Nú ef þér leiðist og þú nennir ekki að þrífa þá má gera áhugaverðar tilraunir eins og að setja Mentos nammi ofan í kók, passaðu bara að gera þetta úti. Hér má sjá hvað gerist ef þú setur egg ofan í kók og geymir það þannig í eitt ár. Heilsa Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið
Coke-Cola, eða kók á íslensku, er umdeilt í ljósi þess að það er óhollt fyrir líkamann. Ef þú átt kók inni í ísskáp þá þarftu ekki að farga því heldur getur þú notað það við heimilisþrifin.Kók á að geta - þrifið burt ryð, - þrifið erfiða bletti á næstum hvaða yfirborði sem er, - þrifið bletti eftir olíur, - náð fitublettum og blettum eftir blóð úr teppum og fatnaði, - náð tyggjói úr hári, fatnaði eða af skóm, - náð pennastriki úr teppum, - leyst upp brenndar matarleifar í pottum og pönnum, - má nota til að fægja silfur og kopar, - er kjörið fyrir flísarnar inni í eldhúsi eða á baðherberginu, - náð blettum úr postulíni, - hreinsað klink, - náð málingu af málmyfirborði (ef rökum klút með kók í er skilið eftir þar í nokkra daga), - þrifið klósettskálina - losna fitu af framrúðunni á bílnum og jafnvel leyst upp frost á rúðinni Kók gæti verið alhliða hreinsiefni heimilisins. Nú ef þér leiðist og þú nennir ekki að þrífa þá má gera áhugaverðar tilraunir eins og að setja Mentos nammi ofan í kók, passaðu bara að gera þetta úti. Hér má sjá hvað gerist ef þú setur egg ofan í kók og geymir það þannig í eitt ár.
Heilsa Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið