BMW hagnaðist um 1.349 milljarða í fyrra Finnur Thorlacius skrifar 12. mars 2015 16:07 BMW X5 seldist eins og heitar lummur í fyrra og á vænan hlut í miklum hagnaði BMW. BMW átti afar gott ár í fyrra og hagnaður fyrirtækisns fyrir skatta nam 1.349 milljörðum króna, en 861 milljarði eftir skatta. Hækkaði hagnaðurinn milli ára um 14%. Þessi hagnaður BMW var meiri heldur en spár flestra aðila sagði til um. BMW þakkar þessum góða árangri helst mikilli sölu á BMW X5 jeppanum og frábærum viðtökum nýs BMW 2-línu bílsins. Árið í fyrra var fimmta árið í röð sem BMW slær eigið sölumet og það mun væntnalega einnig gerast í ár. BMW ætlar að greiða 2,9 evra arð fyrir hvern hlut í fyrirtækinu, en var 2,6 evrur í fyrra. BMW berst nú hatrammlega við Audi og Mercedes Benz um að vera stærsti seljandi lúxusbíla í heiminum og verður sú barátta jöfn í ár ef marka má tölur fyrir fyrstu tvo mánuði ársins, en Audi seldi þá fleiri bíla en BMW. BMW hefur haldið þessum titli frá árinu 2005. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
BMW átti afar gott ár í fyrra og hagnaður fyrirtækisns fyrir skatta nam 1.349 milljörðum króna, en 861 milljarði eftir skatta. Hækkaði hagnaðurinn milli ára um 14%. Þessi hagnaður BMW var meiri heldur en spár flestra aðila sagði til um. BMW þakkar þessum góða árangri helst mikilli sölu á BMW X5 jeppanum og frábærum viðtökum nýs BMW 2-línu bílsins. Árið í fyrra var fimmta árið í röð sem BMW slær eigið sölumet og það mun væntnalega einnig gerast í ár. BMW ætlar að greiða 2,9 evra arð fyrir hvern hlut í fyrirtækinu, en var 2,6 evrur í fyrra. BMW berst nú hatrammlega við Audi og Mercedes Benz um að vera stærsti seljandi lúxusbíla í heiminum og verður sú barátta jöfn í ár ef marka má tölur fyrir fyrstu tvo mánuði ársins, en Audi seldi þá fleiri bíla en BMW. BMW hefur haldið þessum titli frá árinu 2005.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira