BMW með keppinaut Audi Q1 Finnur Thorlacius skrifar 13. mars 2015 09:40 Audi Q1. Audi mun hefja framleiðslu Q1 jepplingsins á næsta ári, en hann verður sá minnsti í Q-fjölskyldu Audi jeppa og jepplinga. Þessu útspili Audi ætlar BMW að svara með enn minni jepplingi en BMW X1. Bæði fyrirtækin ætla með þessu að svara mikilli eftirspurn eftir litlum jepplingum. Þessi nýi jepplingur mun sitja á sama undirvagni og BMW 2 Active Tourer en bíllinn mun ber mjög ólíkan svip en aðrir bílar í X-línu BMW bíla. Hann mun fá „coupe“-lag og verða mjög sportlegur jepplingur. Bíllinn verður rétt um fjögurra metra langur og hafa 330 lítra farangursrými. Verð hans verður um 25.000 evrur, eða 3,7 milljónir króna. Framleiðsla hans mun hefjast árið 2017. Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Audi mun hefja framleiðslu Q1 jepplingsins á næsta ári, en hann verður sá minnsti í Q-fjölskyldu Audi jeppa og jepplinga. Þessu útspili Audi ætlar BMW að svara með enn minni jepplingi en BMW X1. Bæði fyrirtækin ætla með þessu að svara mikilli eftirspurn eftir litlum jepplingum. Þessi nýi jepplingur mun sitja á sama undirvagni og BMW 2 Active Tourer en bíllinn mun ber mjög ólíkan svip en aðrir bílar í X-línu BMW bíla. Hann mun fá „coupe“-lag og verða mjög sportlegur jepplingur. Bíllinn verður rétt um fjögurra metra langur og hafa 330 lítra farangursrými. Verð hans verður um 25.000 evrur, eða 3,7 milljónir króna. Framleiðsla hans mun hefjast árið 2017.
Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent