BMW með keppinaut Audi Q1 Finnur Thorlacius skrifar 13. mars 2015 09:40 Audi Q1. Audi mun hefja framleiðslu Q1 jepplingsins á næsta ári, en hann verður sá minnsti í Q-fjölskyldu Audi jeppa og jepplinga. Þessu útspili Audi ætlar BMW að svara með enn minni jepplingi en BMW X1. Bæði fyrirtækin ætla með þessu að svara mikilli eftirspurn eftir litlum jepplingum. Þessi nýi jepplingur mun sitja á sama undirvagni og BMW 2 Active Tourer en bíllinn mun ber mjög ólíkan svip en aðrir bílar í X-línu BMW bíla. Hann mun fá „coupe“-lag og verða mjög sportlegur jepplingur. Bíllinn verður rétt um fjögurra metra langur og hafa 330 lítra farangursrými. Verð hans verður um 25.000 evrur, eða 3,7 milljónir króna. Framleiðsla hans mun hefjast árið 2017. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent
Audi mun hefja framleiðslu Q1 jepplingsins á næsta ári, en hann verður sá minnsti í Q-fjölskyldu Audi jeppa og jepplinga. Þessu útspili Audi ætlar BMW að svara með enn minni jepplingi en BMW X1. Bæði fyrirtækin ætla með þessu að svara mikilli eftirspurn eftir litlum jepplingum. Þessi nýi jepplingur mun sitja á sama undirvagni og BMW 2 Active Tourer en bíllinn mun ber mjög ólíkan svip en aðrir bílar í X-línu BMW bíla. Hann mun fá „coupe“-lag og verða mjög sportlegur jepplingur. Bíllinn verður rétt um fjögurra metra langur og hafa 330 lítra farangursrými. Verð hans verður um 25.000 evrur, eða 3,7 milljónir króna. Framleiðsla hans mun hefjast árið 2017.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent