Rúrik Gíslason: Við skorum of fá mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2015 18:29 Rúrik Gíslason í baráttu við Eden Hazard í landsleik á móti Belgum. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er í viðtali við Tipsblaðið fyrir leik FC Kaupmannahöfn og Esbjerg sem fer fram á sunnudaginn. Lið FC Kaupmannahöfn vann 3-1 sigur á Bröndby um síðustu helgi en liðið er í 2. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar níu stigum á eftir toppliði Midtjylland, FCK hefur hinsvegar skorað 17 færri mörk þrátt fyrir þessi þrjú í síðustu umferð. „Það hefur verið vandamál fyrir okkur að skora mörk á þessu tímabili. Þess vegna erum við bara í öðru sæti. Þetta hefur ekki verið nógu gott en við leggjum mikla vinnu í að laga sóknarleikinn," sagði Rúrik Gíslason. „Vonandi tekst okkur að laga þetta og skora meira á lokakaflanum. Það vita líka allir að það er það skemmtilegasta fyrir stuðningsmennina þegar liðið þeirra skorar mörk," sagði Rúrik. „Við erum að vinna vel saman sem lið í varnarleiknum og erum ekki að fá á okkur mikið af mörkum. Ég veit ekki af hverju það gengur svona verr í sóknarleiknum því við erum með fjóra góða sóknarmenn. Það má samt ekki gleyma því að lið komast langt á því að spila góða vörn," sagði Rúrik. Rúrik hefur byrjað færri leiki á þessu tímabili en í fyrra og hann hefur ekki enn náð að skora í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. „Ég hef verið fastamaður í liðinu á köflum en ég legg mikið á mig á æfingum til að vinna fyrir mínu sæti í liðinu. Það er mitt markmið að vera fastamaður í liði FCK," sagði Rúrik. „FCK er með stóran hóp og það er hörð samkeppni um stöðurnar. Mér finnst ég eiga góða möguleika á því að vera í byrjunarliðinu og ég hef fulla trú á sjálfum mér," sagði Rúrik. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er í viðtali við Tipsblaðið fyrir leik FC Kaupmannahöfn og Esbjerg sem fer fram á sunnudaginn. Lið FC Kaupmannahöfn vann 3-1 sigur á Bröndby um síðustu helgi en liðið er í 2. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar níu stigum á eftir toppliði Midtjylland, FCK hefur hinsvegar skorað 17 færri mörk þrátt fyrir þessi þrjú í síðustu umferð. „Það hefur verið vandamál fyrir okkur að skora mörk á þessu tímabili. Þess vegna erum við bara í öðru sæti. Þetta hefur ekki verið nógu gott en við leggjum mikla vinnu í að laga sóknarleikinn," sagði Rúrik Gíslason. „Vonandi tekst okkur að laga þetta og skora meira á lokakaflanum. Það vita líka allir að það er það skemmtilegasta fyrir stuðningsmennina þegar liðið þeirra skorar mörk," sagði Rúrik. „Við erum að vinna vel saman sem lið í varnarleiknum og erum ekki að fá á okkur mikið af mörkum. Ég veit ekki af hverju það gengur svona verr í sóknarleiknum því við erum með fjóra góða sóknarmenn. Það má samt ekki gleyma því að lið komast langt á því að spila góða vörn," sagði Rúrik. Rúrik hefur byrjað færri leiki á þessu tímabili en í fyrra og hann hefur ekki enn náð að skora í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. „Ég hef verið fastamaður í liðinu á köflum en ég legg mikið á mig á æfingum til að vinna fyrir mínu sæti í liðinu. Það er mitt markmið að vera fastamaður í liði FCK," sagði Rúrik. „FCK er með stóran hóp og það er hörð samkeppni um stöðurnar. Mér finnst ég eiga góða möguleika á því að vera í byrjunarliðinu og ég hef fulla trú á sjálfum mér," sagði Rúrik.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira