Hamilton hóf titilvörnina af krafti Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. mars 2015 06:33 Hamilton var með allt á hreinu í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. Skömmu fyrir keppnina kom í ljós að Valtteri Bottas hefði ekki jafnað sig af bakmeiðslum sem hann varð fyrir í tímatökunni. Bæði Kevin Magnussen á McLaren og Daniil Kvyat á Red Bull misstu af keppninni. Bílar þeirra biluðu á leiðinni á ráslínuna. Einungis 15 ökumenn ræstu af stað.Pastor Maldonado datt út skömmu eftir fyrstu beygju keppninnar, hann lenti í samstuði við Felipe Nasr á Sauber. Öryggisbíllinn var ræstur út. Hinn Lotus ökumaðurinn Romain Grosjean hætti keppni á meðan öryggisbíllinn var úti á brautinni, hann skorti vélarafl.Sebastian Vettel tók við af Felipe Massa sem bestur af restinni í dag.Vísir/GettyÍ eina þjónustuhléinu tókst Sebastian Vettel á Ferrari að komast fram úr Felipe Massa á Williams og ná þriðja sæti.Kimi Raikkonen á Ferrari tók tvö stopp og strax eftir seinna stoppið stöðvaði hann bílinn á brautinni. Keppnin var búin hjá honum á 41. hring. Vinstra afturdekkið var ekki orðið fast. Það er óöruggt þjónustuhlé. Sem gæti þýtt 10 sekúndna refsingu í Malasíu. Á heildina litið voru liðin ryðguð að sjá, slök þjónustuhlé og klaufalegur akstur á köflum. Fyrir utan Mercedes sem virtist ekki geta gert neitt rangt. Þegar tíu hringir voru eftir hóf Rosberg loka atlöguna að Hamilton. Bilið á milli þeirra var um tvær sekúndur þegar þar var komið við sögu. En allt kom fyrir ekki og Hamilton kom fyrstur í mark. Sauber mennirnir Marcus Ericsson og Felipe Nasr gerðu gríðar vel í dag og náðu í mikilvæg stig fyrir liðið sem náði ekki í nein stig í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar í gagnvirka stafræna kortinu. Formúla Tengdar fréttir Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. 13. mars 2015 14:30 Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13. mars 2015 22:30 Hver sagði hvað eftir tímatökuna? McLaren á öftustu rásröð, Mercedes ósnertanlegir og Felipe Massa bestur af restinni. Hvaða ummæli féllu eftir tímatökuna í Ástralíu. 14. mars 2015 07:33 Getur einhver skákað Hamilton? Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað um helgina þegar 20 ökumenn tíu liða ræsa á Albert Park-brautinni í Ástralíu. Risastórar breytingar hafa orðið á stærstu liðunum og býst sérfræðingur Stöðvar 2 Sports við skemmtilegu tímabili. Heimsmeistarinn er áfram lík 14. mars 2015 09:00 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 14. mars 2015 07:04 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. Skömmu fyrir keppnina kom í ljós að Valtteri Bottas hefði ekki jafnað sig af bakmeiðslum sem hann varð fyrir í tímatökunni. Bæði Kevin Magnussen á McLaren og Daniil Kvyat á Red Bull misstu af keppninni. Bílar þeirra biluðu á leiðinni á ráslínuna. Einungis 15 ökumenn ræstu af stað.Pastor Maldonado datt út skömmu eftir fyrstu beygju keppninnar, hann lenti í samstuði við Felipe Nasr á Sauber. Öryggisbíllinn var ræstur út. Hinn Lotus ökumaðurinn Romain Grosjean hætti keppni á meðan öryggisbíllinn var úti á brautinni, hann skorti vélarafl.Sebastian Vettel tók við af Felipe Massa sem bestur af restinni í dag.Vísir/GettyÍ eina þjónustuhléinu tókst Sebastian Vettel á Ferrari að komast fram úr Felipe Massa á Williams og ná þriðja sæti.Kimi Raikkonen á Ferrari tók tvö stopp og strax eftir seinna stoppið stöðvaði hann bílinn á brautinni. Keppnin var búin hjá honum á 41. hring. Vinstra afturdekkið var ekki orðið fast. Það er óöruggt þjónustuhlé. Sem gæti þýtt 10 sekúndna refsingu í Malasíu. Á heildina litið voru liðin ryðguð að sjá, slök þjónustuhlé og klaufalegur akstur á köflum. Fyrir utan Mercedes sem virtist ekki geta gert neitt rangt. Þegar tíu hringir voru eftir hóf Rosberg loka atlöguna að Hamilton. Bilið á milli þeirra var um tvær sekúndur þegar þar var komið við sögu. En allt kom fyrir ekki og Hamilton kom fyrstur í mark. Sauber mennirnir Marcus Ericsson og Felipe Nasr gerðu gríðar vel í dag og náðu í mikilvæg stig fyrir liðið sem náði ekki í nein stig í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar í gagnvirka stafræna kortinu.
Formúla Tengdar fréttir Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. 13. mars 2015 14:30 Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13. mars 2015 22:30 Hver sagði hvað eftir tímatökuna? McLaren á öftustu rásröð, Mercedes ósnertanlegir og Felipe Massa bestur af restinni. Hvaða ummæli féllu eftir tímatökuna í Ástralíu. 14. mars 2015 07:33 Getur einhver skákað Hamilton? Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað um helgina þegar 20 ökumenn tíu liða ræsa á Albert Park-brautinni í Ástralíu. Risastórar breytingar hafa orðið á stærstu liðunum og býst sérfræðingur Stöðvar 2 Sports við skemmtilegu tímabili. Heimsmeistarinn er áfram lík 14. mars 2015 09:00 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 14. mars 2015 07:04 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. 13. mars 2015 14:30
Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30
Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13. mars 2015 22:30
Hver sagði hvað eftir tímatökuna? McLaren á öftustu rásröð, Mercedes ósnertanlegir og Felipe Massa bestur af restinni. Hvaða ummæli féllu eftir tímatökuna í Ástralíu. 14. mars 2015 07:33
Getur einhver skákað Hamilton? Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað um helgina þegar 20 ökumenn tíu liða ræsa á Albert Park-brautinni í Ástralíu. Risastórar breytingar hafa orðið á stærstu liðunum og býst sérfræðingur Stöðvar 2 Sports við skemmtilegu tímabili. Heimsmeistarinn er áfram lík 14. mars 2015 09:00
Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00
Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30
Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 14. mars 2015 07:04