Uppskriftir af tveimur ljúffengum heilsuhristingum. Annar er ávaxta- og prótínhristingur og hinn er gómsætur grænmetishristingur.
Heilsuhristingur
2 sneiðar fersk rauðrófua
1/2 grænt epli
1 cm biti engifer
1 meðalstór gulrót,afhýdd
2 grænkálslauf
2 msk límónusafi
250 ml kókosvatn
Blandið öllu vel saman í blandara og drekkið strax
Próteinhristingur
1/2 banani
5-6 frosin jarðarber
250 möndlumjólk
1 skammtur Now pea prótein
1/2 msk hnetusmjör
1/2 avókadó
Blandið öllu vel saman í blandara og drekkið strax.