Hyundai íhugar pallbíl Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2015 14:54 Hyundai Santa Cruz tilraunabíllinn á bílasýningunni í Detroit. Á bílasýningunni í Detroit í janúar sýndi Hyundai þennan pallbíl en fyrirtækið hefur ekki smíðað pallbíla fram að þessu. Bíllinn fékk afar góðar móttökur í pallbílalandinu og því er Hyundai að íhuga alvarlega að setja hann í fjöldaframleiðslu. Bíllinn ber heitið Hyundai Santa Cruz og var hann valinn einn af 5 athygliverðustu bílum sýningarinnar. Ekki er það í fyrsta skipti sem áhugi hefur verið hjá Hyundai að smíða pallbíl með áherslu á Bandaríkjamarkað, en það eru mörg ár síðan það kom til greina án þess að nokkuð yrði úr. Ef að smíði þessa bíls yrði væri samt nokkuð í sölu hans, en ekkert hefur verið ákveðið með undirvagn hans, innréttingu né vélbúnað. Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent
Á bílasýningunni í Detroit í janúar sýndi Hyundai þennan pallbíl en fyrirtækið hefur ekki smíðað pallbíla fram að þessu. Bíllinn fékk afar góðar móttökur í pallbílalandinu og því er Hyundai að íhuga alvarlega að setja hann í fjöldaframleiðslu. Bíllinn ber heitið Hyundai Santa Cruz og var hann valinn einn af 5 athygliverðustu bílum sýningarinnar. Ekki er það í fyrsta skipti sem áhugi hefur verið hjá Hyundai að smíða pallbíl með áherslu á Bandaríkjamarkað, en það eru mörg ár síðan það kom til greina án þess að nokkuð yrði úr. Ef að smíði þessa bíls yrði væri samt nokkuð í sölu hans, en ekkert hefur verið ákveðið með undirvagn hans, innréttingu né vélbúnað.
Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent