Farðu í heitt bað sigga dögg skrifar 19. mars 2015 16:00 Vísir/Getty Það er löngum þekkt úr Íslendingasögum að heitt vatn geti haft jákvæð áhrif fyrir líkama og geð. Þá eru það heldur ekki ný vísindi að vatn, hvort sem það er drukkið eða maður baðar sig í því, er lífsnauðsynlegt. Hér á landi búum við sérstaklega vel þar sem við höfum greiðan aðgang að heitu og köldu vatni og hafa margir talið eina af ástæðum langlífi Íslendinga verið aðgangur að hreinu vatni og útisundlaugarnar. Það hefur sýnt sig að bæði hefur líkaminn gott af heitu vatni þar sem það er slakandi en einnig hefur samveran við aðra og spjallið gott fyrir geðið. Svo reyndar hefur sjóbað einnig verið kannað en vissara er að kynna sér það áður en látið er vaða útí ískaldan sæinn. Ef þú vilt hressa upp á lundina, skelltu þér í sund eða sturtu eða bað! Heilsa Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Það er löngum þekkt úr Íslendingasögum að heitt vatn geti haft jákvæð áhrif fyrir líkama og geð. Þá eru það heldur ekki ný vísindi að vatn, hvort sem það er drukkið eða maður baðar sig í því, er lífsnauðsynlegt. Hér á landi búum við sérstaklega vel þar sem við höfum greiðan aðgang að heitu og köldu vatni og hafa margir talið eina af ástæðum langlífi Íslendinga verið aðgangur að hreinu vatni og útisundlaugarnar. Það hefur sýnt sig að bæði hefur líkaminn gott af heitu vatni þar sem það er slakandi en einnig hefur samveran við aðra og spjallið gott fyrir geðið. Svo reyndar hefur sjóbað einnig verið kannað en vissara er að kynna sér það áður en látið er vaða útí ískaldan sæinn. Ef þú vilt hressa upp á lundina, skelltu þér í sund eða sturtu eða bað!
Heilsa Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira