Óbreyttir vextir enn um sinn Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. mars 2015 10:05 Janet Yellen er seðlabankastjóri Bandaríkjanna. vísir/epa Markaðsaðilar búast við því að Seðlabanki Bandaríkjanna haldi vöxtum óbreyttum í 0 prósentum enn um sinn. Seðlabankinn segist ætla að bíða þess að meiri jákvæð þróun verði á atvinnumarkaðnum áður en vextir verða hækkaðir að nýju. Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum hækkaði skarpt eftir að fréttirnar bárust í gær. Dow Jones hækkaði um 0,9 prósent og S&P 500 um 1,0 prósent. BBC segir að seinkunn á vaxtahækkun séu góðar fréttir fyrir bandarísk fyrirtæki sem geti þá fengið lán á hagstæðari kjörum. Margir greinendur á markaði höfðu búist við því að Seðlabankinn myndi gefa til kynna að vextir yrðu hækkaðir í júní eða september. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markaðsaðilar búast við því að Seðlabanki Bandaríkjanna haldi vöxtum óbreyttum í 0 prósentum enn um sinn. Seðlabankinn segist ætla að bíða þess að meiri jákvæð þróun verði á atvinnumarkaðnum áður en vextir verða hækkaðir að nýju. Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum hækkaði skarpt eftir að fréttirnar bárust í gær. Dow Jones hækkaði um 0,9 prósent og S&P 500 um 1,0 prósent. BBC segir að seinkunn á vaxtahækkun séu góðar fréttir fyrir bandarísk fyrirtæki sem geti þá fengið lán á hagstæðari kjörum. Margir greinendur á markaði höfðu búist við því að Seðlabankinn myndi gefa til kynna að vextir yrðu hækkaðir í júní eða september.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira