Sóðaleg sítróna sigga dögg skrifar 3. mars 2015 11:30 Kannski þú afþakkir sítrónuna í gosdrykknum þínum Vísir/Getty Sítrónur geta gert næstum allt! Það er hægt að þrífa heimilið með þeim, baka og elda kræsingar með þeim, nota bæði börkinn og safann til að hreinsa líkama og hár. Það mætti draga af því ályktun að sítrónur væru ómissandi inni á hverju heimili en þær eru einnig vinsælar á börum og veitingastöðum og skreyta gjarnan drykki.Nýlega var gerð rannsókn á sítrónum sem veitingastaðir bjóða upp á og var sérstaklega kannað hversu hreinar sítrónurnar væru. Í ljós kom að sítrónurnar voru með ótrúlegt magn af allskyns gerlum, þar á meðal saurgerlum því barþjónar sem meðhöndla sítrónurnar hafa oft ekki þvegið þær fyrir notkun þeirra. (og auðvitað kannski gleymt að sápa sig eftir salernisferð) En gerlar gátu einnig stafað af krossmengun við önnur matvæli. Þessir gerlar geta verið misskaðlegir og fer það eftir einstaklingum. Svipaða sögu af ýmsum gerlum má segja af ísmolum úr klakavélum. Því er mikilvægt að hreinsa vel sítrónurnar áður en þær eru notaðir í drykki eða matargerð. Mælt er með að hreinsa hendurnar fyrst og svo skola sítrónurnar upp úr köldu vatni og skrúbba með bursta (til dæmis er hægt að nota bursta sem skrúbbar kartöflur eða gulrætur með). Gott er að þurrka þær svo með hreinu viskastykki. Heilsa Tengdar fréttir Sítrónuskortur á landinu: „Held það séu einhverjir kúrar í gangi“ Algengt er að ákveðnar ávaxtategundir verði vinsælli en aðrar eftir áramót. 21. janúar 2015 10:13 Sítrónur, allra meina bót Fólk hefur löngum treyst hinum gula ofurávexti fyrir ótrúlegustu heilsukvillum en margt bendir til þess að glas á dag, komi heilsunni í lag. 9. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Sítrónur geta gert næstum allt! Það er hægt að þrífa heimilið með þeim, baka og elda kræsingar með þeim, nota bæði börkinn og safann til að hreinsa líkama og hár. Það mætti draga af því ályktun að sítrónur væru ómissandi inni á hverju heimili en þær eru einnig vinsælar á börum og veitingastöðum og skreyta gjarnan drykki.Nýlega var gerð rannsókn á sítrónum sem veitingastaðir bjóða upp á og var sérstaklega kannað hversu hreinar sítrónurnar væru. Í ljós kom að sítrónurnar voru með ótrúlegt magn af allskyns gerlum, þar á meðal saurgerlum því barþjónar sem meðhöndla sítrónurnar hafa oft ekki þvegið þær fyrir notkun þeirra. (og auðvitað kannski gleymt að sápa sig eftir salernisferð) En gerlar gátu einnig stafað af krossmengun við önnur matvæli. Þessir gerlar geta verið misskaðlegir og fer það eftir einstaklingum. Svipaða sögu af ýmsum gerlum má segja af ísmolum úr klakavélum. Því er mikilvægt að hreinsa vel sítrónurnar áður en þær eru notaðir í drykki eða matargerð. Mælt er með að hreinsa hendurnar fyrst og svo skola sítrónurnar upp úr köldu vatni og skrúbba með bursta (til dæmis er hægt að nota bursta sem skrúbbar kartöflur eða gulrætur með). Gott er að þurrka þær svo með hreinu viskastykki.
Heilsa Tengdar fréttir Sítrónuskortur á landinu: „Held það séu einhverjir kúrar í gangi“ Algengt er að ákveðnar ávaxtategundir verði vinsælli en aðrar eftir áramót. 21. janúar 2015 10:13 Sítrónur, allra meina bót Fólk hefur löngum treyst hinum gula ofurávexti fyrir ótrúlegustu heilsukvillum en margt bendir til þess að glas á dag, komi heilsunni í lag. 9. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Sítrónuskortur á landinu: „Held það séu einhverjir kúrar í gangi“ Algengt er að ákveðnar ávaxtategundir verði vinsælli en aðrar eftir áramót. 21. janúar 2015 10:13
Sítrónur, allra meina bót Fólk hefur löngum treyst hinum gula ofurávexti fyrir ótrúlegustu heilsukvillum en margt bendir til þess að glas á dag, komi heilsunni í lag. 9. febrúar 2015 00:01