Sala bíla í febrúar jókst um 26,5% Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2015 13:36 Sala nýrra bíla heldur áfram að aukast. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 28. febrúar jókst um 26,5% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 632 stk. á móti 495 í sama mánuði 2014, eða aukning um 137 bíla. Þar af voru 202 bílaleigubílar eða 32% af heildarnýskráningum fólksbíla í mánuðinum. „Hlutfall bílaleigubíla hefur minkað í heildarskráningum þó enn séu þeir stór hluti af nýskráningum fólksbíla. Eftirspurn eftir bílaleigubílum eykst að sama skapi og fjöldi ferðamanna eykst og tímabilið er ekki lengur aðeins bundið við sumarmánuðina þó svo eftirspurnin sé mest á þeim tíma. Hins vegar hefur sala til einstaklinga og fyrirtækja verið að aukast bæði á síðasta ári sem og það sem af er þessu ári. Reiknum við með því að hlutur einstaklinga í heildarsölu eigi eftir að aukast töluvert á þessu ári þar sem þörfin á nýjum bílum á göturnar er mikil og gamlir bílar að ganga úr sér enda óhagkvæmir og óöruggir“, segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 28. febrúar jókst um 26,5% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 632 stk. á móti 495 í sama mánuði 2014, eða aukning um 137 bíla. Þar af voru 202 bílaleigubílar eða 32% af heildarnýskráningum fólksbíla í mánuðinum. „Hlutfall bílaleigubíla hefur minkað í heildarskráningum þó enn séu þeir stór hluti af nýskráningum fólksbíla. Eftirspurn eftir bílaleigubílum eykst að sama skapi og fjöldi ferðamanna eykst og tímabilið er ekki lengur aðeins bundið við sumarmánuðina þó svo eftirspurnin sé mest á þeim tíma. Hins vegar hefur sala til einstaklinga og fyrirtækja verið að aukast bæði á síðasta ári sem og það sem af er þessu ári. Reiknum við með því að hlutur einstaklinga í heildarsölu eigi eftir að aukast töluvert á þessu ári þar sem þörfin á nýjum bílum á göturnar er mikil og gamlir bílar að ganga úr sér enda óhagkvæmir og óöruggir“, segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent