Clinton vill láta birta tölvupóstana Atli Ísleifsson skrifar 5. mars 2015 09:43 Hillary Clinton gegndi embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna á árunum 2009 til 2013. Vísir/AFP Hillary Clinton, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur beðið ráðuneytið um að birta þá tölvupósta sem hún sendi í ráðherratíð sinni úr einkatölvupósti sínum. Clinton hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að hafa ekki notast við ráðuneytistölvupóstfang sitt þannig að vista mætti tölvupóstana á netþjóni ráðuneytisins. Í tísti frá Clinton segir að ráðuneytið muni nú fara yfir póstana þannig að birta megi þá eins fljótt og auðið er. Málið hefur reynst Clinton erfitt þar sem fastlega er búist við að hún bjóði sig fram til forseta landsins á næsta ári og hefur spurningum verið varpað fram um hvort hún hafi áhuga á að fara eftir settum reglum um gagnsæja stjórnsýslu.Í frétt CNN segir að netþjónninn sem Clinton notaðist við hafi verið hýstur á heimili hennar í Chappaqua í New York ríki.I want the public to see my email. I asked State to release them. They said they will review them for release as soon as possible.— Hillary Clinton (@HillaryClinton) March 5, 2015 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton notaði einungis einkatölvupóst í ráðherratíð sinni Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur greint Hillary Clinton hafi nú útvegað ráðuneytinu afrit af tölvupóstum sínum. 3. mars 2015 09:52 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent „Miðað við að vera handalaus hefur líf mitt gjörsamlega snúist um 180 gráður“ Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Fleiri fréttir Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Hillary Clinton, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur beðið ráðuneytið um að birta þá tölvupósta sem hún sendi í ráðherratíð sinni úr einkatölvupósti sínum. Clinton hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að hafa ekki notast við ráðuneytistölvupóstfang sitt þannig að vista mætti tölvupóstana á netþjóni ráðuneytisins. Í tísti frá Clinton segir að ráðuneytið muni nú fara yfir póstana þannig að birta megi þá eins fljótt og auðið er. Málið hefur reynst Clinton erfitt þar sem fastlega er búist við að hún bjóði sig fram til forseta landsins á næsta ári og hefur spurningum verið varpað fram um hvort hún hafi áhuga á að fara eftir settum reglum um gagnsæja stjórnsýslu.Í frétt CNN segir að netþjónninn sem Clinton notaðist við hafi verið hýstur á heimili hennar í Chappaqua í New York ríki.I want the public to see my email. I asked State to release them. They said they will review them for release as soon as possible.— Hillary Clinton (@HillaryClinton) March 5, 2015
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton notaði einungis einkatölvupóst í ráðherratíð sinni Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur greint Hillary Clinton hafi nú útvegað ráðuneytinu afrit af tölvupóstum sínum. 3. mars 2015 09:52 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent „Miðað við að vera handalaus hefur líf mitt gjörsamlega snúist um 180 gráður“ Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Fleiri fréttir Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Clinton notaði einungis einkatölvupóst í ráðherratíð sinni Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur greint Hillary Clinton hafi nú útvegað ráðuneytinu afrit af tölvupóstum sínum. 3. mars 2015 09:52