Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. febrúar 2015 22:15 Felipe Massa var fljótur á Williams bílnum í dag, bíllinn virðist hafa mikið grip. Vísir/Getty Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. Massa velti Lewis Hamilton úr sessi sem lengst af átti besta tíma dagsins. Hamilton endaði þriðji. Marcus Ericsson á Sauber endaði daginn annar. Ericsson setti ofur mjúk dekk undir bílinn eftir hádegismat og skellti í hring sem tók 0,776 sekúndum lengri tíma en hraðasti hringur Massa.Daniil Kvyat varð fjórði á Red Bull bílnum. Tæpum tveimur og hálfri sekúndu á eftir Massa. Hamilton nái aðeins að aka 48 hringi, sem er lakasti dagur Mercedes liðsins á æfingum í ár. Dagur Mercedes liðsins var þó lautarferð í samanburði við dag McLaren, glussakerfis bilun batt enda á akstur liðsins í dag eftir aðeins 7 hringi. Til að bæta gráu ofan á svart tilkynnti Ron Dennis, keppnisstjóri liðsins að óvíst væri hvort Fernando Alonso tæki þátt í ástralska kappakstrinum. Alonso lenti harkalega á varnarvegg á sunnudaginn við áreksturinn missti ökuþórinn meðvitund. Hann er nú kominn heim af sjúkrahúsinu en hefur verið skipað að taka lífinu með ró næstu daga. Varaökumaður liðsins, Kevin Magnussen mun aka fyrir Alonso í loka æfingalotunni. Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13. febrúar 2015 06:00 Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30 Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. Massa velti Lewis Hamilton úr sessi sem lengst af átti besta tíma dagsins. Hamilton endaði þriðji. Marcus Ericsson á Sauber endaði daginn annar. Ericsson setti ofur mjúk dekk undir bílinn eftir hádegismat og skellti í hring sem tók 0,776 sekúndum lengri tíma en hraðasti hringur Massa.Daniil Kvyat varð fjórði á Red Bull bílnum. Tæpum tveimur og hálfri sekúndu á eftir Massa. Hamilton nái aðeins að aka 48 hringi, sem er lakasti dagur Mercedes liðsins á æfingum í ár. Dagur Mercedes liðsins var þó lautarferð í samanburði við dag McLaren, glussakerfis bilun batt enda á akstur liðsins í dag eftir aðeins 7 hringi. Til að bæta gráu ofan á svart tilkynnti Ron Dennis, keppnisstjóri liðsins að óvíst væri hvort Fernando Alonso tæki þátt í ástralska kappakstrinum. Alonso lenti harkalega á varnarvegg á sunnudaginn við áreksturinn missti ökuþórinn meðvitund. Hann er nú kominn heim af sjúkrahúsinu en hefur verið skipað að taka lífinu með ró næstu daga. Varaökumaður liðsins, Kevin Magnussen mun aka fyrir Alonso í loka æfingalotunni.
Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13. febrúar 2015 06:00 Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30 Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30
Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13. febrúar 2015 06:00
Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30
Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00