Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. febrúar 2015 22:15 Felipe Massa var fljótur á Williams bílnum í dag, bíllinn virðist hafa mikið grip. Vísir/Getty Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. Massa velti Lewis Hamilton úr sessi sem lengst af átti besta tíma dagsins. Hamilton endaði þriðji. Marcus Ericsson á Sauber endaði daginn annar. Ericsson setti ofur mjúk dekk undir bílinn eftir hádegismat og skellti í hring sem tók 0,776 sekúndum lengri tíma en hraðasti hringur Massa.Daniil Kvyat varð fjórði á Red Bull bílnum. Tæpum tveimur og hálfri sekúndu á eftir Massa. Hamilton nái aðeins að aka 48 hringi, sem er lakasti dagur Mercedes liðsins á æfingum í ár. Dagur Mercedes liðsins var þó lautarferð í samanburði við dag McLaren, glussakerfis bilun batt enda á akstur liðsins í dag eftir aðeins 7 hringi. Til að bæta gráu ofan á svart tilkynnti Ron Dennis, keppnisstjóri liðsins að óvíst væri hvort Fernando Alonso tæki þátt í ástralska kappakstrinum. Alonso lenti harkalega á varnarvegg á sunnudaginn við áreksturinn missti ökuþórinn meðvitund. Hann er nú kominn heim af sjúkrahúsinu en hefur verið skipað að taka lífinu með ró næstu daga. Varaökumaður liðsins, Kevin Magnussen mun aka fyrir Alonso í loka æfingalotunni. Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13. febrúar 2015 06:00 Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30 Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. Massa velti Lewis Hamilton úr sessi sem lengst af átti besta tíma dagsins. Hamilton endaði þriðji. Marcus Ericsson á Sauber endaði daginn annar. Ericsson setti ofur mjúk dekk undir bílinn eftir hádegismat og skellti í hring sem tók 0,776 sekúndum lengri tíma en hraðasti hringur Massa.Daniil Kvyat varð fjórði á Red Bull bílnum. Tæpum tveimur og hálfri sekúndu á eftir Massa. Hamilton nái aðeins að aka 48 hringi, sem er lakasti dagur Mercedes liðsins á æfingum í ár. Dagur Mercedes liðsins var þó lautarferð í samanburði við dag McLaren, glussakerfis bilun batt enda á akstur liðsins í dag eftir aðeins 7 hringi. Til að bæta gráu ofan á svart tilkynnti Ron Dennis, keppnisstjóri liðsins að óvíst væri hvort Fernando Alonso tæki þátt í ástralska kappakstrinum. Alonso lenti harkalega á varnarvegg á sunnudaginn við áreksturinn missti ökuþórinn meðvitund. Hann er nú kominn heim af sjúkrahúsinu en hefur verið skipað að taka lífinu með ró næstu daga. Varaökumaður liðsins, Kevin Magnussen mun aka fyrir Alonso í loka æfingalotunni.
Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13. febrúar 2015 06:00 Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30 Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30
Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn. 13. febrúar 2015 06:00
Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30
Grosjean fljótastur á Lotus Romain Grosjean á Lotus varð fljótastur á lokadegi æfingalotunnar. Hann var á ofur mjúkum dekkjum. Pastor Maldonado varð fljótastur á Lotus á degi þrjú. 23. febrúar 2015 19:00