Finnar kunna að drifta Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2015 10:19 Fáar þjóðir eiga eins mikið af kunnum ökumönnum og Finnar enda býður land þeirra og vegir uppá mikil ævintýri við aksturinn. Þegar Porsche 911 GT3 rallbíll, Triumph Daytona mótorhjól á risanöglum og Polaris RMK snjósleði eru sett í hendur frábærra finnskra ökumanna má búast við tilkomumikilli sýningu, eins og hér sést. Á snævi þakinni sléttu nálægt Rovaniemi fengu þeir að leika lausum hala og sýna hvernig leika má sér á þessum góðu ökutækjum. Víst er að gaman var hjá þeim þessum og fáir eru vanari akstri í svona færð en þeir finnsku. Að drifta þessum ökutækjum virðist þeim í blóð borið og þess vegna eru þeir ef til vill sigursælir í rallakstri. Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent
Fáar þjóðir eiga eins mikið af kunnum ökumönnum og Finnar enda býður land þeirra og vegir uppá mikil ævintýri við aksturinn. Þegar Porsche 911 GT3 rallbíll, Triumph Daytona mótorhjól á risanöglum og Polaris RMK snjósleði eru sett í hendur frábærra finnskra ökumanna má búast við tilkomumikilli sýningu, eins og hér sést. Á snævi þakinni sléttu nálægt Rovaniemi fengu þeir að leika lausum hala og sýna hvernig leika má sér á þessum góðu ökutækjum. Víst er að gaman var hjá þeim þessum og fáir eru vanari akstri í svona færð en þeir finnsku. Að drifta þessum ökutækjum virðist þeim í blóð borið og þess vegna eru þeir ef til vill sigursælir í rallakstri.
Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent