Þjáistu af fullorðins ADHD? Taktu prófið. Rikka skrifar 11. febrúar 2015 14:00 visir/getty Hefur læðst að þér sá grunur að þú sért kannski með ofvirkni og/eða athyglisbrest? Sjálfsagt kannast flestir fullorðnir við það að gleyma hlutum, vera óskipulagðir og eiga erfitt með að einbeita sér svona við og við. Þegar þessar athafnir eru orðnar daglegt brauð þá kannski kominn tími til að staldra við og reyna að finna ástæðuna. Eftirfarandi próf gæti gefið vísbendingu um að þú þjáðist af fullorðins ADHD en athugaðu að þetta próf er ekki vísindalegt og ber alltaf að leita nánari upplýsinga hjá sérfræðingi.1. Hversu oft áttu erfitt með að einbeita þér þegar þú þarft að ljúka við verkefni? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +42. Hversu erfitt áttu með að byrja á nýjum verkefnum sem þurfa á allri þinni athygli að halda? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +43. Hversu oft trufla þig lætin í kringum þig í vinnunni? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +44. Hversu auðvelt áttu með að sitja kyrr í vinnunni eins og til dæmis á fundum? Er alltaf eitthvað sem að þú þarft að gera eða ná í? Kaffi, vatn, tölvuna? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +45. Kannastu við það að vera alltaf að fikta í einhverju þegar þú átt að vera að vinna eða er fóturinn kominn á fullt? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +46. Finnst þér erfitt að bíða í röð? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +47. Grípurðu oft fram fyrir samstarfsfélögum þínum? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +4 Ef að þú færð meira en 15 stig þá gæti verið ágætishugmynd að leita aðstoðar sérfræðings. Ómeðhöndlað ADHD getur gert lífið aðeins flóknara en að það þarf að vera en þess má einnig geta að einstaklingar sem þjást af þessari röskun eru oft mjög hugmyndaríkir og klárir.Hér geturðu lesið þér meira til um ADHD. Heilsa Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið
Hefur læðst að þér sá grunur að þú sért kannski með ofvirkni og/eða athyglisbrest? Sjálfsagt kannast flestir fullorðnir við það að gleyma hlutum, vera óskipulagðir og eiga erfitt með að einbeita sér svona við og við. Þegar þessar athafnir eru orðnar daglegt brauð þá kannski kominn tími til að staldra við og reyna að finna ástæðuna. Eftirfarandi próf gæti gefið vísbendingu um að þú þjáðist af fullorðins ADHD en athugaðu að þetta próf er ekki vísindalegt og ber alltaf að leita nánari upplýsinga hjá sérfræðingi.1. Hversu oft áttu erfitt með að einbeita þér þegar þú þarft að ljúka við verkefni? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +42. Hversu erfitt áttu með að byrja á nýjum verkefnum sem þurfa á allri þinni athygli að halda? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +43. Hversu oft trufla þig lætin í kringum þig í vinnunni? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +44. Hversu auðvelt áttu með að sitja kyrr í vinnunni eins og til dæmis á fundum? Er alltaf eitthvað sem að þú þarft að gera eða ná í? Kaffi, vatn, tölvuna? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +45. Kannastu við það að vera alltaf að fikta í einhverju þegar þú átt að vera að vinna eða er fóturinn kominn á fullt? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +46. Finnst þér erfitt að bíða í röð? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +47. Grípurðu oft fram fyrir samstarfsfélögum þínum? Aldrei: 0, Sjaldan: +1, Stundum: +2, Oft: +3, Mjög oft: +4 Ef að þú færð meira en 15 stig þá gæti verið ágætishugmynd að leita aðstoðar sérfræðings. Ómeðhöndlað ADHD getur gert lífið aðeins flóknara en að það þarf að vera en þess má einnig geta að einstaklingar sem þjást af þessari röskun eru oft mjög hugmyndaríkir og klárir.Hér geturðu lesið þér meira til um ADHD.
Heilsa Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið