Lögreglan í Dubai með ofurbílasýningu Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2015 16:52 Engin lögregla í heiminum býr að öðrum eins flota flottra bíla og lögreglan í Dubai. Henni tilheyra bílar eins og McLaren 12C, Nissan GT-R, Bugatti Veyron, Mercedes SLS AMG, Bentley Continental GT, Ferrari FF, Mercedes G63 AMG, Audi R8 og fleiri ofurbílar. Svo flottur er floti þeirra að þeim þótti ástæða til að gera flott kynningarmyndband um flotann, en myndbandið myndi sóma sér vel sem kynning á næstu Need for Speed kvikmynd. Hvort það var gert til að hræða ökumenn frá því að ógna lögreglunni í Dubai skal ósagt látið, en líklegra er að það sé gert í þeim eina tilgangi að sýna hve efnað landið er að vopna lögregluna með slíkum tækjum. Myndskeiðið er þó sannarlega áhrifamikið. Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent
Engin lögregla í heiminum býr að öðrum eins flota flottra bíla og lögreglan í Dubai. Henni tilheyra bílar eins og McLaren 12C, Nissan GT-R, Bugatti Veyron, Mercedes SLS AMG, Bentley Continental GT, Ferrari FF, Mercedes G63 AMG, Audi R8 og fleiri ofurbílar. Svo flottur er floti þeirra að þeim þótti ástæða til að gera flott kynningarmyndband um flotann, en myndbandið myndi sóma sér vel sem kynning á næstu Need for Speed kvikmynd. Hvort það var gert til að hræða ökumenn frá því að ógna lögreglunni í Dubai skal ósagt látið, en líklegra er að það sé gert í þeim eina tilgangi að sýna hve efnað landið er að vopna lögregluna með slíkum tækjum. Myndskeiðið er þó sannarlega áhrifamikið.
Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent